Útvarpstíðindi - 16.12.1940, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 16.12.1940, Blaðsíða 3
FASTIR LIÐIR ALLA VIRKA DAGA 12.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 MiCdegisútvarp. 19.50 Auglýaingar. 20.00 Fréttir. 21.50 Fréttir. Sunnudagur 22. desember. 10.00 Morguntónleikar (plötur): a) Mozart: Sónata i Es-dúr fyrir flautu og píanó, og sónata í A-dúr, nr. 42. b) Beet- hoven: Píanósónatá i A-dúr, Op. 101. 11.00 Messa- í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson). 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Ævintýralög. 18.30 Barnatími (séra Friðrik HallgTÍms- son o. fl.). 19.15 Hljómplötur: Tónverk eftir Wagner. 20.20 Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur. 20.50 Jólaspjall: „Þú mæðist í mörgu___" (Vilhj. Þ. Gíslason). 21.10 Upplestur: Kvœði (ungfrú Margrét Jónsdóttir). 21.20 Orgclleikur í Dómkirkjunni (Páll ís- ólfsson). 21.55 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 23. desember. (Þorláksmessa). 19.25 ÞjóClög fra Wales (hljómplötur). 20.30 Um daginn og veginn (Árni Jónsson frá Múla). 20.50 Hljómplötur: Létt lög. 21.00 Þjóðsögur (Sigurður Skúlason les). 21.20 Útvarpshljómsveitin leikur jólalög og gö'mul danslög. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 24. desember. (Að fangadagur). 15.30 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir. 18.00 Aftansöngur í Fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 19.10 Jólakveðjur (til skipa á hafi og sveitabýla). 20.15 Jólalög leikin (plötur). 21.00 Ávarp (herra Sigurgeir biskup Sig- urðsson). 21-00 Jólasöngvar. Einsöngur og orgelleik- ur. 21.50 Jólakveðjur (til skipa á hafi og sveitabýla). Tónleikar. Miðvikudagur 25. desember. (Jóladagur). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Friðrii; Hallgrímsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Jólakveðjur. 14.00 Dönsk messa í Dómkirkjunni (séra Friðrik Hallgrímsson). 15.00 Jóla,dagskrá Norrœna félagsins: a) Kveðjur til Norðurlandamanna á íslandi (forseti félagsins, Stefán Jóh. Stefánsson ráðherra). b) Norrœnir söngvar. c) Jólaóskir á Norðurlandamálum og þjóðsöngvarnir: Daumörk —¦ Fær- eyjar — Finnland — Noregur — Svíþjóð — ísland. 18.00 Barnatími: Við jólatréð (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.). 19.15 Hljómplötur: Ýms tónverk. 20.00 Fréttir. 20.20 ,,Jólin". Upplestrar, söngvar og hljót5- færaleikur. ÚTVARPSTÍÐINDI 131

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.