Útvarpstíðindi - 07.04.1941, Page 21

Útvarpstíðindi - 07.04.1941, Page 21
]>að hefir oft borið til, í kaupstöðunum, að börn lmfa orðið undir bílum, vegna bess að þau koma skyndilega hlaupandi fyrir „blint“ húshorn, og er þá oft ómögu- legt fyrir bílstjórana að aftra slysum. Iíitt af því nauðsynlegasta er, að börnin kunni að gefa rétt merki, t. d. við hœttu- teg gatnamót, um það, til hverrar hand- arinnar þau œtla að beygja, eða ef þau œtla að nema staðar. Barnatími: U M FE RÐAREGLUR fluttur ai Jóni Oddgeir Jónssyni o. il. — Ilvernig verður þessum bamatima liagað ?spyr ég Jón Oddgeir. — Hann á að byrja með því, að ys og þys heyrist frá götuumferð, t. d. í Aust- urstrœti. í tímanum munu svo heyrast nýjir umferðasöngvar, sem Stefán Jóns- son kennari hefur ort fyrir mig vegna þessa barnatíma. — Ég efast ekki um að Stefáni muni takast að gera þessar vís- ur svo úr garði, að þœr falli i smekk barnanna, svo að þau lœri þœl', og læri a! þeim. — J>á kemur kennslustund í um- förðareglum, sbr. myndirnar, sem hér fylgja. Svo verður samtal tveggja drengja um daginn og veginn, þá verða leikin göngulög, lesið ævintýri o. fl. Við ætlum sem sagt, að leitast við að láta fara saman skemmtun og fræðslu. Fræðslan er fléttuð inn í ævintýri, söngva og samtöl. Á þann hátt liygg ég að börnin festi sér betur í minni einfald- ar en áríðandi reglur viðvíkjandi um- ferðinni, heldur en ef þau ættu að læra þær í löngum lagabálkum. Umferðakennsla þekkist, því miður, svo að segja ekki lijer á landi. Einstaka áhugasamir kennarar liafa þó sagt börn- um til í helztu atriðunum. En sannar lega þyrfti hjer, eins og erlendis, að gera kennslu í umferðareglum að skyldu- námsgrein í barnaskólum stærstu kaup- staðanna. Útvarpið gæti lijálpað mikið til í þess- um efnum, ef það vildi taka 2—3 barna- tima á ári, t. d. á vorin, til þess að rifja upp umferðareglurnar, en helzt þá með þeiin hætti, að börnunum þætti gaman að lilusta á þær. ÚTVÁ rpstíðindi m

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.