Útvarpstíðindi - 31.01.1944, Blaðsíða 6

Útvarpstíðindi - 31.01.1944, Blaðsíða 6
VIKAN 13,—19. FEBRÚAR. SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR. 11.00 Morguntónleikar (plötur): a) „Borgarinn sem aðalsmaður" eftir Ricli- ard Strauss. b) Symfónisk svíta eftir Richard Tauber^ 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): Lög eftir Step- lien Fostcr og lög úr amerískum tónfilmum. 18.40 Barnatími (Nemendur Kennaraskólans). 19.25 Hljómplötur: „Franceska Rimini" eftir Tscaikowsky. 20.20 Einleikur á fiðlu: Sónata í F-dúr eftir Grieg (Þorvaldur Steingrímsson). 20.35 Erindi. 21.00 Hljómplötur: Norðurlamlasöngvarar. 21.15 Upplestur: Sögukafli (Páll Skúlason ritstj.). 21.35 Hljómplötur: Danssýningarlög. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUIl 14. FEBRÚAR. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Þýtt og endursagt (Sigurður Einarsson dós- ent). 20.55 Hljómplötur: Píanólög. 21.00 Um daginn og veginn (Bjarni Ásgeirsson alþingismaður). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Þýzk alliýðulög. Einsöngur (frú Annie C. Þórðarson): a) „In der Fremde" eftir Schumann. b) „Marien- wurmchen" eftir sama höf. c) og d) Tvö frönsk lög frá 18. öld. e) „Spunakonan“ eftir Þórdísi Ottósson Guðmimdsson. f) Maríuvers eftir Pál Isólfsson. ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Erindi: Andleg heilsuvernd V. — Endur- uppeldi (dr. Símon Jóh. Ágúslsson). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans. 21.20 Tónlislarfræðsla fyrir unglinga. MIDVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Kvöldvaka: 20.30 Kvöldvaka: a) Lúðvík Kristjánsson ritstjóri: Bréflega félagið. — Erindi. b) „Ferð til Reykjavíkur og Akraness fyr- ir 50 árum“. Frásöguþátlur eftir Krist- ínu Jónsdóttur húsfreyju, Símonarhúsi, Stokkseyri. c) íslenzk sönglög. FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmunds- son stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Weber. b) Ilaustvals eftir Albenis. c) Mars eftir Strauss. 20.50 Frá útlöndum (Björn Franzson). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á cello. 21.15 Lestur íslendingasagna (dr. Einar 01. Sveíns- son). 21.40 Hljómplötur: Lög eftir Karl O. Runólfsson. FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Bör Börsson“ eftir Johan Falkberget VII. (Helgi Hjörvar). 21.00 Tríó fyrir klarinett, viola og pianó (klari- nett: Vilhjálmur Guðjónsson, viola: Indriði Bogason, pianó: Frits Weissliappel). 21.15 Fræðsluerindi í. S. í.: Um baðslofur (Þor- steinn Einarsson iþróttafulltrúi). 21.35 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Björn Sigfússon). 21.55 Fréttir. 22.00 Symfóníutónleikar (plötur): Symfónía nr. 1 eftir Bruckner. 23.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR. 19.25 Hljómplötur: Somsöngur. 20.20 Leikrit: „Penelope" eftir W. Somerset Maugham. (Leikstjóri: Indriði Waage). 22.20 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. 182 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.