Útvarpstíðindi - 05.04.1948, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 05.04.1948, Blaðsíða 2
122 ÚTVARPSTÍÐINDl VIKAN 11.—17. APRÍL (Drög). Sunnudagur 11. apríl. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. 15.15—1645 Miðdegisútvarp : 1) Útvarp til íslendinga erlendis: Ávarp, fréttir og tónleikar. 2) 15.45 Tónleikar (plötur): Úr óperunni „Tosea“ eftir Pueeini (Frásögn og tónleikar). 18.30 Bamatími (Þorsteinn Ö. Stephensen og fleiri). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.20 Þrísöngur (GuSrún Ágústsdóttir: sópran; Ingibjörg Jónasdóttir: Mezzó-sópran; Björg Bjamadóttir: alt; SigurSur ísólfsson leikur undir): a) „O, sa,lutaris“ eftir Schubert. b) „Ave maris stella“ eftir Haydn. c) „Agnus Dei“ eftir Gluek. d) „Pie Jesu“ eftir Schubert. 20.35 Erindi: Febrúarbyltingin og Nor'ður- lönd (Sverrir Kristjánsson sagnfr.). 21.00 Tónleikar (plötur). 21.15 „Heyrt og séð“ (Eggert Stefánsson söngvari). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Úr skólalífinu, 22.05 Danslög (plötur). Mánudagur 12. apríl. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.45 Um daginn og veginn. 21.00 Einsöngur (ungfrú Elsa Tómasdóttir); a) Kirkjuhvoll (Árni Tliorsteinss.). b) Draumalandið (Sigfús Einarsson). c) Nína (Pergolese). d) Ave María (Bach-Gounod). 21.20 Erindi. 21.45 Tónleikar (plötur). 21.50 Lög og réttur. Spumingar og svör Óláfur Jóhannesson próf.). 22.05 Frá sjávarútveginum. Létt lög (plötur). Þri'ðjudagur 13. apríl. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í B-dúr op. 97 eftir Beethoven (Hans Stepanek, dr. Heinz Edelstein og Árni Kristj án sson). 20.45 Erindi: Framtíðarlönd jarðar, III.: Kanada og Síbería (Bnldur Bjarna- son magister). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Smásaga vikunnar (Sigurður Skúla- son magister les). 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál Bjami Vilhjálmsson). 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). Miðvikudagur H. apríl. 18.00 Barnatími (frú Katrín Mixa). 20.30 Kvöldvaka: t a) Útvarpskórinn (Róbert Abraham stjórnar). b) Úr endurminningum Jóns Aust- fjörð (Jónas Jónsson frá Brekku koti færði í letur). e) Um „Náttfaravíkur" eftir Guð- mund Friðbjamnrson. 22.05 Óskalög. Fimmtudagur 13. apríl. 20.20 Útvarpshljómsveintin (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar) : Lög úr óperettunni „Brosnndi land“ eftir Lehár. 20.45 Lestur íslendingasagna (Einnr Ól. Sveinsson próf.). 21.15 Dagskrá Kvenréttindafélags íslands. Erindi; Frá Indónesíu (frú Laufey Oberman). 21.40 Frá útlöndum (ívar Guðmundsson ritstjóri). 22.05 Danslög frá Hótel Borg. Föstudagur 13. apríl. 20.30 TJtvarpssagau: „Töluö orð“ eftir Johan Bojer, XV. (Helgi Hjörvar). 21.00 Píanó-kvartett útvarpsins: Píanó- kvartett í g-moll eftir Mozart. 21.15 Bækur og menn (Vilhj. Þ. Gíslason). 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þórariusson). 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur). Laugardagur 17. apríl. 20.20 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó: a) „Á vængjum söngsins" eftir Mendelssohn (Einl.: Þórarinn Guðmundsson).

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.