Útvarpstíðindi - 09.08.1948, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 09.08.1948, Blaðsíða 2
266 ÚT V ARPSTÍÐINDI rOAGSKBÁlN VIKAN 15.—21. ÁGÚST (Drög). SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Jón Auðuns). 15.15 Miðdegistónleikar (plötur) : a) Píanókonsert í b-moll op. 35 eftir Cliopin. b) Kirsten Flagstad syngur iög eftir Grieg. c) Músík fyrir strengjahljóðfæri eftir Artbur Bliss. 10.15 Útvarp til íslendinga erlendis: Fréttir, tónleikar, erindi (Jakob Möller sendiherra). 18.30 Barnatími (Porsteinn ö. Stephen- sen o. fl.). 19.30 Tónleikar: „Stenka Rasin“ eftir Glasounow (plötur). 20.20 Finleikur á píanó (Lanzky-Otto): a) Bondó í C-díir eftir Beetboven. b) Bhapsódía í h-moll eftir Brahms. 20.35 Erindi: Snorrabátíðin í Bergen (Jónas Jónsson alþm.). 21.00 Tónleikar: Strengjakvartett op. 22 eftir Hindemith (kvartettinn verð- nr endurtekinn næstk. moðvikud.). 21.25 „Heyrt og séð“ (Jón Júlíusson fil. stud.). 22.05 Danslög (plötur). MÁNllDAGUR 16. ÁGÚST. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Þjóðlög frá Norðurlöndum. 20.45 Um daginn og veginn (Gunnar Benediktsson rithöf.). 21.05 Einsöngur (Gunnar Kristinsson): a) Fegursta rósin í dalnuin (Árni Thorsteinsson). b) Aría úr óp. „T.a Traviata" c) Aría úr óp. „Tboubadour" d) Aría úr óp. „Tannhauser" 21.20 Þýtt og endursagt (Hersteinn Pálsson ritstjóri). 22.05 Vinsæl lög (plötur). ÞBIÐJUDAGUB 17. ÁGÚST. 20.20 Tónleikar: Píanólög eftir Schu- mann (plötur). 20.35 Erindi: Flokkar og stjórnmál í Frakklandi (Baldur Bjarnas. mag.) 21.00 Tónleikar: Svíta nr. 1 í C-dúr eft- ir Bach (þlötur). 21.25 Upplestur: „Jón Gerreksson", kafli úr skáldsögu eftir Jón Björnsson (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson les). 21.50 Kirkjutónlist (plötur). 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST. 20.30 Útvarpssagan: „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronte, XXVIII. (Ragnar Jóhannesson). 21.00 Tónleikar: Slrengjakvartett op. 22 eftir Hindemith (endurtekinn). 21.25 Erindi: Bændaförin til Noregs (Árni G. Eylands stjórnarráðs- fulltrúi). 22.05 Danslög (plötur). FIMMTUDAGUB 19. ÁGÚST. 22.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Lítill lagnflokkur eftir Eric Coates). b) „Töfrablómið“ — vals eflir Waklteufel. 20.45 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarins- son ritstjóri). 21.10 Dagskrá Kvenréttindafélags Is? lands: — Erindi: Um Alþjóða frið- ar- og frelsissamband kvenna (frú Sigríður J. Magnússon). 22.05 Vinsæl lög (plötur). FÖSTIJDAGUR 20. ÁGÚST. 20.30 Útvarpssagan: „Jane Eyre“, XXIX. (Ragnar Jóhannesson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kaflar úr I.ævirkjakvartettinum eftir Ilaydn. 21.15 „Á þjóðleiðum og víðavangi“. 21.40 Iþróttaþáltur (Brynjólfur Ingólfs- son). 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur): a) Symfónía nr. 13 í G-dúr eftir Haydn. b) Píanókonsert nr. 1 í d-moll oj). 15 eftir Brabms.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.