Starfsmannablað Reykjavíkur - 01.09.1940, Blaðsíða 2
STARFSMANNABLAÐ REYKJAVlKUR
o 'ff.e.MJj. odéleAQ. Löggiltur rafvirkjameistari. Annast alls konar RAFLAGNIR. VIÐGERÐIR á rafmagnstækj- ' • um og vélum. Óðinsgötu 9. Sími 4345. o4tAug.á: Haustið nálgasí Það er hægðarauki að því að kaupa SPORTVÖRURNAR sem mest á einum stað: Stormfatnaður Skíðafatnaður Anarakltar Skíðalegglilífar Skinnhúfur Belgjagerðin Sænska frystihúsinu. Sími 4942. Reykjavík.
KONRÁÐ GfSLASON ERLINGUR JÓNSSON Baldursgötu 30. Skólavöiöustig 10. Framleiðum: Vönduð og þægileg bóístruð húsgögn. Húsakaupendur Þeir, sem ætla að kaupa hús á komandi hausti, ættu að tala við okkur áður en þeir festa kaup annarsstaðar. Höfum til sölu fjölda húsa í öilum bæjarhlutum af ýmsum stærðum og gæðum. Komið og látið okkur vita, hvernig hús þér óskið að kaupa og við munum síðar gera yður aðvart, ef við ekki höfum í svip hentugt hús fyrir yður. Fasteigna og Verdhréfcsalan (Lárus Jóhannesson, hrm.). Suðurgötu 4. Símar 3294, 4314.
•
Músíkvörur Allskonar nótur, plötur, strcngir, varahlutir o. fl. Leðurvörur Kvcntöskur, scðlavcski, skjala- og skólatöskur. Landsins stærsta úrval. Hljóðfærahúsið Bankastræti 7.