Starfsmannablað Reykjavíkur - 01.09.1940, Qupperneq 22

Starfsmannablað Reykjavíkur  - 01.09.1940, Qupperneq 22
STARFSMANNABLAÐ REYKJAVlKUR Samkvœmt útnefningu forsætisráðherra Hermanns Jónassonar f. h. ríkisstjórnarinnar dags. 14. júní 1940 og tilnefningu yfirmanns brezku herdeild- anna á Islandi, hafa undirritaðir, Major W. G. Mason, captain P. Buckland, Kristján Bergsson fyrrv. forseti Fiskifélags ís- lands, prófessor Isleifur Árnason og hrm. Lárus Fjeldsted, verið skipaðir í matsnefnd til þess að meta allar greiðslur, er ágreiningi valda út af leigu á húsum, lóðum, skipum, bátum o. fl. og kröfur fyrir hvers konar tjón og spjöll og kostnað út af notkun brezku herdeildanna á íslenzkum eignum í sambandi við hernámið. Matsnefndin skorar því á alla hérlenda menn, er hlut eiga að máli, að leggja kröfur sínar fyrir nefndina til úrskurðar. Kröf- urnar sendist til formanns nefndarinnar, Lárusar Fjeldsted hrm., Hafnarstræti 19 í Reykjavík, ásamt greinargerð, að svo miklu leyti, sem hann ekki þegar hefir meðtekið þær. Hannes Erlendsson Laugavegi 21. Sími 4458. P. O. Box 908. Reykjavík, — Símnefni: Hjeðinn. Sími: 1365 (þrjár línur). karlmannafatasaumastofa. Fyrsta flokks Rennismiðja Ketilsmiðja Eldsmiðja Málmsteypa Fljót afgreiðsla. Vandaður frágangur. Ávalt fyrirliggjandi miklar birgðir af vönduðum fata- og frakkaefnum. Framkvæmir fljótt og vel viðgerðir á skipum, vélum og eimkötlum. H.f. Pípuverksmidjan Reykjavík. Símar 2551—2751. Útvegum meðal annars: Framleiðir allskonar steinsteypuvörur: Einangrunarplötur fir vikri. Byggingastein úr vikri. Hita- og kælilagnir, Stálgrindahús og Olíugeyma. Einangrunarplötur úr frauðsteypu. Steypuasfalt á flöt þök og veggsvalir. Arina (kamínur) bæði fyrir rafmagn og eldsneyti. Elit, gólf- og vegghúðun.

x

Starfsmannablað Reykjavíkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Starfsmannablað Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/718

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.