Bankablaðið - 01.07.1935, Síða 1
BANKABLAÐIÐ
1. ÁRG. J ÚLÍ 1935 | 1. TBL.
AVARP.
Suo sem bankamönnum er kunnugt, uar SAMBAND ÍSLENZKRA BANKAMANNA
stofnað af Fólagi starfsmanna Landsbanka íslands og Fólagi starfsmanna Útuegsbanka ís-
lands h.f. 30. jan. þ. á.
Tilgangur sambandsins er samkuœmt lögum þess:
1. Að uinna að skipulagðri félagsstarfsemi islenzkra bankamanna.
2. Að gœta hagsmuna bankamanna í Iwíuetna og liafa á liendi forystu fyrir þeim
lit á uið i þeim málum, er snerta starf og kjör sambandsfélaga almennt.
Stjórn sambandsins hefir haldið allmarga fundi og rœtt möguleikana til þess að
ná þessum tilgangi. Hún hefir og boðað til almennra sambandsfunda um hagsmunamál
bankamanna. En nú er það suo, að þeir einir, sem búsettireru i Reykjauik, liafa aðstöðu til
að sœkja sambandsfund, en auðuitað þurfa sem allra flestir og lielzt allir félagar, Iwar sem
þeir eru á landinu, að taka þátt i félagsstarfseminni. Þá fyrst má uœnta einhuers árangurs,
ef þáttakan er almenn og áhuginn almennur.
Af þessum ástœðum ákuað stjórn sambandsins að reyna að gefa út blað til þess að
geta náð til allra sambandsfélaga og til þess að sem flestir þeirra gœtu oröið uirkir þáttak-
endur í starfsemi sambandsins. Tilgangi blaðins þarf ekki að lýsa fyrir sambundsfélögum.
Það á að uerða uettuangur fyrir gagnlegar umrœður um hagsmunamál uor. Það á ennfrem-
ur að flytja fróðleik um bankafrœðileg efni, fréttir af félagsstarfsemi bankamanna i ná-
grannalöndunum, skáldskap, kýmni og annað það, sem gott blað má prýða.
Þetta fyrsta blað, sem gefið er út til reynslu, uerður ekki selt, heldin sent öllum sam-
bandsfélögum ókeypis. Um það, huort blaðið kemur út eftirleiðis eða hue oft, er ekki hœgt að
segja að suo stöddu. Það fer eftir undirtektum og áhuga sambandsfélaga. En stjórn sam-
bandsins uœntir þess, að allir, sem lilut eiga að máli, bregðist þannig uið, að hœgt uerði að
halda útgáfunni áfram. Til þess að suo megi uerða, þarf huer og einn að leggja fram sinn
skerf. Það má enginn draga sig algerlega i hlé, og enginn bankamaður getur afsakað
sig með þui, að hann sé ekki fœr um að skrifa í blað sitt eða styðja það á annan hátt. Til
leiðbeiningar skal það tekið fram i eitt skifti fyrir öll, að stjórnmál má ekki rœða i blaðinu.
Í þeim efnum á það að uera hlutlaust. Handrit sltulu send ritnefnd blaðsins. Hún ákueður,
huað skuli birt af þui, sem lienni berst og huað ekki. Höfundar geta uulið um, huort þeir
skrifa undir róttu nafni eða dulnefni, en skylt er þó að geta nafns sins uið ritnefndina. Hún
hefir rétt til að lagfœra greinar uð þui er form snertir, en efnisbreytingar eða úrfeUingar má
ekki gera, nema með samþykki höfunda. Ritnefndin er bundin þagnurskyldu um allt, sem
henni og höfundum fer á milli. Stjórn sambandsins uœntir /jess, að allir, sem hlut eiga að
máli, skilji nuuðsyn þess, að blað uort geti orðið uel úr garði gert, að það geti orðið gott
blað og skemtilegt og siðast en ekki sizt, að það uerði fcert um að uinna það hlutuerk, sem
þui er cetlað: að tengja saman i einu samhugu heilcl alla banlcamenn á íslandi til samstarfs
um liagsmuna- og áhngamál stéttarinnar. Blciðinu er ætlað að eiga uerulegan /látt i þui að
gera hinu unga sambandi uoru fœrt að ná tilgangi sinum. Til þess að suo megi takast uœnt-
um uér aðstoðar yðar allra.
Stjórn Sambands islenzkrci bankamanna.
Haraldur Johannessen, Elias Halldórsson, Einvarður Hallvarðsson,
Baldur Sveinsson, Franz A. Andersen.