Bankablaðið - 01.07.1935, Side 14

Bankablaðið - 01.07.1935, Side 14
14 BANKABLAÐlÐ Blek ogf penni óþarft er, „ERIKA“ betur likar nijer. Sporlvöruhús Kcykfavíkur. Verzlunin Egill Jacobsen hefir ávalt fjölbreyttar birgÖir af allri vefnaÖarvöru, prjónavöru og allskonar tilbúnum kven- og barna- nærfatnaÖi. - Einnig Sumarfrakka, Regnfrakka, Manchettskyrtur, Hatta, Húfur o. m. fl. bankarnir leysa sitt hlutverk af hendi og- þess vegna má segja, að það, sem á við um viðskiptamálin almennt, eigi einnig við um þá. — Við eigum hér heima ýmsa góða skóla, og bankar vorir eru að mörgu leyti góðir skólar fyrir starfs- fólk sitt. En þeir ná of skammt. Stjórn- ir bankanna hafa líka sýnt nokkurn skilning á þessu með því, að greiða fyrir því, að nokkrir starfsmenn þeirra kæm- ust utan í kynnis- og námsdvalir hjá viðskiptabönkum þeirra erlendis. En það þarf að gera miklu meira að þessu. — Bankastarfsmennirnir sjálfir hafa auð- vitað enga möguleika til að koma þessu í framkvæmd nema með tilstyrk banka- stjórnanna. Þeir geta ekki farið utan nema með þeirra samþykki, og hafa heldur ekki fé til þess að standast kostn- aðinn af eigin ramleik. Hinsvegar sýn- ist eðlilegast, ef um framkvæmdir gæti orðið að ræða, að þær væru gerðar eft- ir einhverjum föstum reglum og í sam- ráði við félagsskap starfsmanna. Eg vil því skjóta fram, til athugunar fyrir aðila, hugmynd minni um þetta, og snertir hún aðeins þá tvo banka, sem viðskipti hafa við útlönd, og miðast við hlutfallslegan starfsmannafjölda þeirra: Stjórn Landsbanka íslands velji ár- lega næstu 10 ár, í samráði við F. S. L. í., einn starfsmann, sem telst til þess hæf- ur, og styrki hann til sex mánaða náms- dvalar við erlendan viðskiptabanka,með þeim hætti, að hann haldi launum sínum óskertum, og fái auk þess greiddan ferðakostnað fram og aftur. Stjórn Út- vegsbanka íslands h.f., velji á sama hátt annað hvert ár, um næstu 10 ára bil, einn starfsmann, í samráði við F. S. Ú. 1., og styrki hann á sama hátt. Ef þessi hugmynd kæmist í fram- kvæmd, myndi það sýna sig, ef vel væri

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.