Bankablaðið - 18.09.1935, Side 19

Bankablaðið - 18.09.1935, Side 19
BANKABLAÐIÐ 'i Eftirlaunasjóður starfsmanna Mag. scient. Brynjólfur Stefánsson sýndi bankamönnum þá velvild að gera eftirlaunasjóði að umræðuefni í „Banka- blaðinu" í júlí, og skýra fyrir þeim álit sitt á starfsfyrirkomulagi eftirlauna- sjóðs starfsmanna Landsbanka íslands. Jafn merkilegt mál og endurskoðun reglugerðar um sjóðinn, ætti að vekja geysimikla eftirtekt. Væri óslcandi, að sem flestir ræddu þetta mál, sem, ef til vill, aðeins kemur til athugunar á fimm ára fresti. Fyrir fundi F. S. L. í. nýlega, lágu fyr- ir mjög nákvæmir útreikningar um efnahag sjóðsins og mun flestum hafa komið á óvart þær ályktanir, er þar koma fram. í útreikningunum sjálfum botnar sennilega enginn starfsmanna, en hitt er víst, að þeir eru framkvæmdir / Landsbanka Islands. af svo reyndum og lærðum rnanni, að fullt tillit verður að taka til niðurstöðu þeirrar, er hann kemst að, enda þótt smá athugasemdir mætti ef til vill gera, eins og t. d. þar sem greinarhöfundur bendir á hættu þá, er sjóðnum geti staf- að af drepsóttum. Ef starfsmenn skyldu hrynja niður í drepsóttum, þá er nú hætt við að venzlamenn þeirra færu ekki varhluta af þeim og gæti það sennilega höggvið nokkuð skarð í áhættuútreikn- inginn. En sleppum þessu. I aðalatrið- um verður útreikningurinn að takast til grundvallar við athugun um fram- tíðarfyrirkomulag sjóðsins. Það virðist augljóst, að ekki geti kom- ið til mála, að veita sjóðsfélögum aukin hlunnindi, með sömu afkomu og nú er, en um hitt verður ekki deilt, að nokkrir Utvegsbanki Islands h. f. Reykjavík. Útibú: Akureyr;, Isafirði, Seyðisfirði, Vestmannaeyjum. Bankinn veitir sparisjóðsfé viðtöku til ávöxtunar með beztu kjörum. Vextir reiknast tvisvar á ári, þess vegna raunveru- lega hærri en annars staðar. Bankinn annast innheimtu bæði utan lands og innan. Ríkist jóður ábyrgist allar innstæður, sem eru á vöxt- um í bankanum og útibúum hans.

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.