Bankablaðið - 01.04.1936, Síða 3

Bankablaðið - 01.04.1936, Síða 3
BANKABLAÐIÐ s bankans, sem starfa utan Reykjavík- ur, og sérstaklega þar sem sá hópur er nokkuð fjölmennur og þess utan alb ur í S. F. L. í. En hafi þessir aðilar einhverjar óskir fram að bera um ein- hverjar breytingar, þá er gert ráð fyr- ir, að hægt sé að taka slíkar breyting- ar til greina, samkv. 8. gr. skipulags- skrárinnar. Það hafa eflaust nokkrir orðið fyrir einhverjum vonbrigðum í sambandi við þetta mál, og það ef til vill frá byijun, en við því verður ekki gert. Nú er óskandi, að sjóðurinn komi að þeim notum, sem gefendur og þiggjendur kunna bezt að óska. Sjóð- urinn er vafalaust þýðingarmikið framtíðar menningaratriði starfs- manna Landsbankans, og er það sjálf- sagt einlæg von allra bankamanna, eða að minnsta kosti starfsmanna Landsbankans, að hér hafi verið sáð því frækorni, er síðar beri tilætlaðan ávöxt og þeim til frægðar, sem lagt hafa hönd á plóginn. Zn. ,,BanJcasel“. Á fundi S. í. B. nýlega var ályktað að beina því til sambands- félaganna, að láta fara fram atkvæða- greiðslu um það, hvort félögin vildu, að sambandsstjórnin beitti sér fyrir því, að byggt verði sameiginlegt bankasel í nágrenni Reykjavíkur. Munu starfs- mannafélögin brátt láta ganga til at- kvæða um málið. Að svo komnu er ekk- ert hægt um það að segja, hvaða við- tökur þessi hugmynd fær hjá félögun- um, en vonandi verður hægt að skýra nánar frá þessu máli í næsta blaði. Verzlunin Egill Jacobsen hefir ávallt fjölbreyffar birgðir af allri vefnaðar vöru, prjónavöru og alls- konar tilbúnum kven- og barnanærfatnaði - Einn- ig Sumarfrakka, Regn- frakka, Mancheftskyrtur Hatta, Húfur o. m. fl. Jón Halldórsson & Co, Skólavörðustíg 4 og 6 B, Box 253 Húsgagnaverzlun og vinnustofa Sími 3107, Símn.: Jonhallco. Smíðar eftir pöntunum allskonar húsgögn, póleruð, bónuð og máluð. Gætir jafnan vandvirkni í efnisvali og smiði. Áherzla lögð á vönduð og gód viðskipti. Elzta og stærsta húsgagnavinnustofa á Islandi.

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.