Bankablaðið - 01.04.1936, Qupperneq 9
BANKABLAÐIÐ
9
20 ára síarfsafmæli.
Hinn 1. maí á hinn fyrrverandi úti-
bússtjóri og núverandi bankafulltrúi
Landsbanka íslands, Þorgils Ingvars-
son, 20 ára starfsafmæli við þá stofn-
un. Hann hefir gegnt ýmsum trúnað-
arstörfum við bankann og nýtur mik-
ils trausts félaga sinna og yfirmanna
sem ágætur félagi og starfsmaður. —
Samverkamenn hans óska honum allra
heilla, í tilefni af þessum degi, og
langrar og góðrar framtíðar við bank-
ann.
Samverkamaður.
skóverzlun
e r b e z t.
I útilegur og íerðalög
er ómissandi að hafa
niðursuðuvörur
frá oss. I sfuttar ferð-
ir verður bezt að fá
nestið í Búrinu,
Laugaveg 26.
Siáturíélag SuOurlands
verið vafamál, að bankastjórnirnar líti
með alveg sérstökum skilningi og vel-
vijja á allt það, er miðar til hollustu
fyrir starfsmennina, vegna þess að af
þeim peningum, sem til þeirra hluta er
varið, fást áreiðanlega góðir vextir.
Að lokum er því beint til stjórnar S.
í. B., að taka þetta mál til athugunar,
og ef henni sýnist svo, að beita sér fyr-
ir, að í stað sumarfrísins eigi menn
kost á vetrarfríi með auknum hlunn-
indum. /. + A.