Bankablaðið - 01.04.1936, Síða 11
BANKABLAÐIÐ
11
Á íslandi er, sem betur fer, aðeins
ein stétt manna, sem eru jafningjar að
öllu, engin yfirstétt er til. Auðæfi þau,
er talin voru að nokkrir einstaklingar
hefðu skapað sér hér á styrjaldarár-
unum og næstu ár á eftir, eru því mið-
ur rokin veg allrar veraldar. Það væri
þó lítið við öllu þessu að segja, þótt
.einn ákveðinn stjórnmálaflokkur, af
einhverjum orsökum, hafi notað orðið
,,alþýða“ á þann hátt, er ekki á við
eða er ósmekklegur, ef alþingi og rík
isstjórn fetaði ekki í sömu fótsporin í
þessum efnum.
Dettur nokkrum heilvita íslendingi
í hug, að lögsögumenn á hinu forna
alþingi, goðar og aðrir þeir, er höfðu
mál að flytja á Lögbergi, hafi átt við
.eignamenn, þræla og ambáttir, er þeir
ávörpuðu áheyrendur: „höfðingjar og
allri alþýðu“. Nei, vissulega ávörpuðu
þeir goðorðsmennina með kurteisara
ávarpi en aðra, eins og enn tíðkast um
ávarp á meðal alþingismanna, en síð-
ari hluti ávarpsins: ,,og allri alþýðu“
átti vitanlega við allan þingheim ann-
an, ríka sem fátæka.
Nú er svo komið, að alþingi setur
lög, er varða nær því hvern einasta
íslending (eða alla þá, er ekki eru á
sveitarframfæri eða sitja í hegningar-
húsinu), en þessi lög heita lög um
a’.þýðutryggingar“. Ríkisútvarpið á ís-
landi lætur flytja það í útvarpinu,
flest kvöld, að nú verði leikin ,,al-
þýðulög". Hvað eru ,,alþýöulög“?
Fyrir hvern hluta þjóðarinnar eru þau
leikin? Og hv.enær er leikið •'yr.ir hina
hlustendurna? Og hvaða lög eru það?
Vegna rúmleysis í blaðinu veröur
framhald greinai'innar að bíða, en síð-
ar mun fleira tekið fyrir, svo sem orð-
ið ,,þjóðernissinni“, sem er með öllu
B. S. R.
er bifreiðastöðin sem
þér eigið að nota,
sími 17 20 þrjár línur.
Beztir bílar.
öruggastir bilstjórar.
Opið allan sólarhringinn.
Bifreiðastöð Reykjavikur
Simi 1720 þrjár linur
SJAFNAR
NÆTURKREM
(COLDCREM)
hreinsar húðina
bezt, nærir hana
og mýkir.
SJAFNAR
HÚÐSMYRSL
eru nú alviður-
kennd fyrir gæði.