Bankablaðið - 01.04.1936, Qupperneq 16
16
BANKABLAÐIÐ
Það er ekki einungis að hús-
gögnin prýði heimilið, heldur rikir
ró og friður þar sem hentug og
falleg húsgögn eru.
Lítið á uppdrætti og fáið tilboð
ykkur að kostnaðarlausu.
ÁRNI SKÚLASON,
Húsgagnavinnustofa,
Sími 3588, heima 3026. Mjóstræti 6.
Bankamenn !
Þegar þér gerið riiiangakaup,
hvori heldur er iyrir sjálfa yður eða bank-
ana, þá verða þau hagkvæmusi i
ritfa ngaverzluninni
___________Ingólfshvoli. Simi 2354
íslands, fór stjórn S. í. B. þess á leit
við stjórnir bankanna, að lokað væri
laugardaginn fyrir páska. Brugðust
stjórnir bankanna fljótt og vel við
þessari málaleitun. Þeir voru nokkrir,
sem héldu, að þessi lokun myndi valda
einhverjum óþægindum, en svo hefir
ekki orðið, að því er vitað er. í þessu
sambandi er rétt að geta þess, að um-
BANKABLAÐIÐ
ÚTGEFANDI:
SAMBAND ÍSLENZKRA BANKAMANNA
RITNEFND:
ÞORSTEINN JÓNSSON
F. A. ANDERSEN
SVERRIR THORODDSEN
HAUICUR ÞORLEIFSSON
AUGLÝSINGASTJÓRI:
JÓHANN JÓHANNESSON
Prentað í ísafoldarprentsmiðju h.f.
ræddan dag er bönkum lokað t. d. í
Oslo, Stockholm, Köbenhavn og Berlin.
Svanbjörn Frímannsson, sem um
margra ára skeið var starfsmaður Út-
vegsbanka Islands h.f., Akureyri, hefir
nýlega gengið í þjónustu Landsbanka
Islands, Reykjavík.
Gunnar Þórðarson hefir fengið nokk-
urra mánaða frí frá störfum í Lands-
bankanum og starfar nú í Den danske
Landmandsbank, Köbenhavn.
Árshátíð bankamanna var haldin að
Hotel Borg 21. marz við góða aðsókn.
Eins og vænta mátti fór skemmtunin
prýðilega fram og öllum þátttakendum
til mikillar ánægju.
Stjórnarski'pti urðu nýlega í F. S.
L. I. — Hina nýju stjórn skipa þessir
menn:
Hörður Þórðarson, formaður,
Einar Þorfinnsson, ritari,
Höskuldur Ólafsson, gjaldkeri.