Bankablaðið - 01.04.1936, Síða 8
8
BANKABLAÐIÐ
Bankamenn!
Eins og að undanförnu
fáið þið það, sem ykk-
ur vanfar hjá Marfeini.
T. d.:
Alfatnað — Vetrar-
frakka — Regnfrakka
Hatta — Manchett-
skyrtur — B i n d i
Nærföt o. fl. o. fl —
Marteinn Einarsson&Co.
Allir
bankastarfs-
menn og
eitthvað af
bankastjór-
um eru sam-
mála um, að
beztar séu
bifreiðar
Síeindórs
Sími 1580
í sambandi við vetrarfrí er rétt að
minnast á, að nú er vaknaður almenn-
ur áhugi bankamanna viðvíkjandi bygg-
ingu á ,,Bankaseli“. Þetta mál er að
vísu mjög skammt á veg komið, og
virðast menn ekki vera alveg á eitt sátt-
ir um það, hvernig þessu máli er bezt
fyrir komið. Verður það á valdi starfs-
manna bankanna sjálfra, hvort þeir
kjósa sameiginlegt sel fyrir alla með-
limi S. í. B., eða hvort félögin sjái um
framkvæmdir hvert fyrir sig. En hvað
sem þessu líður, þá er hitt víst, að fyrr
eða síðar hlýtur að koma að því, að
bankamenn komi sér upp seli, einu eða
fleirum, eftir atvikum, og þegar það
verður, getur svo farið, að þeir verði
fleiri, sem kjósi sér vetrarfrí í stað
sumarfrís. Ef fríin dreifast þannig, þá
er einnig víst, að „selið“ kæmi að betri
notum fyrir fjöldann.
Fyrir sérhverja stofnun er það brýn
nauðsyn, að starfsmönnum séu veitt
eins góð skilyrði og kostur er á til and-
legrar og líkamlegrar menningar. Nú
er það svo, að launakjör fæstra eru
þannig, að þeir hafi efni á að dvelja
langdvölum á sumar- eða vetrar-„hótel-
um“, en hins vegar ætti selvistin að
gera þeim kleift að njóta alls frísins án
mjög tilfinnanlegs kostnaðar. Mönnum,
sem allan daginn „húka yfir bókum“,
er lífsnauðsyn að hafa greiðan aðgang
að heilnæmum stað, þar sem skilyrði
eru góð til að iðka útiíþróttir, sund o.
s. frv.
Það mætti segja, að „Bankasel" kæmi
vetrarfríum ekki beint við, en þó stend-
ur þetta tvennt í nánu sambandi hvað
við annað. Hitt er víst, að hvorttveggja
hlýtur að fá góðar undirtektir hjá
stjórnum bankanna, ef bankamenn
beita sér fyrir því. Það getur varla