Bankablaðið - 01.04.1936, Qupperneq 5

Bankablaðið - 01.04.1936, Qupperneq 5
BANKABLAÐIÐ 5 hafi lánazt að hafa þá skapsmuni, er hefja sig upp yfir óþægindi lífsins, þá hefir hann líka haft það vit og skiln- ing, að gleyma því ekki, að það er svo langt frá því, að allir séu jafnsterkir á orustusvelli lífsins. Eg held, að eg hafi aldrei þekkt mann, sem hefir vilj- að reynast vinum sínum og raunar öll- um mönnum betur en Guðm. Loptsson. Þar hefir ekki verið unnið með hang- andi hendi. Um þetta munu allir, sem Guðmund þekkja, vera sammála mér. Sama má segja um alúð hans við þau verk, sem honum hafa verið falin. — Trúari þjón mun bankinn aldrei eign- ast, og væri óskandi, að yngri starfs- menn bankans tæki hann til fyrir- myndar. Á fyrri árum, meðan fátt var um starfsmenn og oft mikið að gera, voru þeir tímar ótaldir, sem Guðmund- ur sat við vinnu sína, eftir að flestir aðrir voru farnir úr bankanum. Það er áreiðanlegt, að Guðmundur Lopts- son hugsar ætíð fyrst og fremst um hag þeirrar stofnunar, er hann vinnur fyrir. — Þegar bruninn mikli varð ár- ið 1915, gekk hann svo vel fram við björgun í bankanum, að húsbændum hans fannst ástæða til þess að sýna honum sérstakt þakklæti fyrir það. — Eg held, að allir þeir, sem þekkja Guðmund, muni vilja taka undir með mér, er eg lýk þessum orðum mínum, með því að segja, að mér virðist hann með allri sinni framkomu og lífi hafa sannað hin gullfallegu orð Björnsons: ,,Der bra Folk gaar, der er Guds Veje“. Þ. Það er margur skrifsiofumaðurínn, sem ávallt hefir eitthvað gott í skúff- unni til þess að hressa sig á. Eg r á ð I e g g yður að hafa ávallt S I R I U S átsúkkulaði til staðarer einhvern berað

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.