Bankablaðið - 01.10.1937, Side 9

Bankablaðið - 01.10.1937, Side 9
BANKABLAÐIÐ 41 hólmi, en þegar þangað kom var eng- inn Haukur sjáanlegur. Næsta hálf- tímann beið ég eftir tollskoðun og enn hinkraði ég við góða stund, en ætlaði svo að fara að reyna að bjarga mér sjálfum, en þá kom hann og eftir skamma stund vorum við komnir á á- kvörðunarstaðinn, en það var ,,Hótel Ritz“, sem Þorsteinn Jónsson, banka- fulltrúi hafði bent mér á, en það stend- ur við Vasagötuna nr. 26 og er því á mjög góðum stað, en er frekar ó- dýrt og sæmilega gott. Þegar skeytið kom, var Haukur ekki heima, og því mætti hann ekki á réttum tíma á vellinum. Hann var staddur á mótinu og var fyrsta sam- koman haldin í einum háskóla Stokk- hólms. Fyrsti dagur mótsins gekk að mestu í móttökuathafnir að mér skildist. Næsta dag kl. 10 f. h. (7. maí) mættu allir fulltrúarnir á Grand Hótel (festváning) og var þetta fyrsti reglu- legi fundur mótsins. Auk fulltrúanna frá bankamannasamböndum hinna 5 norðurlanda, voru þarna einnig sam- ankomnir ýmsir aðrir fulltrúar t. d. frá Svenska Bankforeningen, Svenska Sparbanksforeningen og Bankernas Forhandlingsorganisation. Eru þetta ■allt fálög sem samanstanda af bönk- unum, sem slíkum. Ennfremur voru þarna nokkrir bankastjórar stærstu bankanna og aðrir háttsettir banka- menn. Áður en hið eiginlega bankamanna- mót var sett, komu fulltrúarnir saman og ákváðu á hvern hátt mótið skyldi haldið, og komu sér saman um stjórn og skrifara fyrir fram og skyldu stjórnarmeðlimirnir vera fundarstjór- Vjelsmiðjan Hjeðinn Reykjavík Rennismiðja Símar: 1365 (3 línur) Ketilsmiðja Símnefni: Hjeðinn Eldsmiðja Málmsteypa Bygg jum: Síldarverksmiðjur Lýsisverksmiðjur Fiskimjölsverksmiðjur Frystihús Stálgrindahús Hita- og Kælilagnir Olíugeyma

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.