Bankablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 12

Bankablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 12
44 BANKABLAÐIÐ Einkaumboðsmenn fyrir Nærfatagerðin og sporthúfugerðin í Reykjavík H.F. EDDA Umboðs- og heildverzlun, Rey k j a ví k dagskrá'), þar á meðal forsætisráð- herra Svía, P. A. Hansson. Til borðs sátu 534, konur og karlar. Undir borðum spilaði hljómsveit, milli þess sem ræður voru fluttar. Enn- fremur söng söngvarinn Jyllander kvæði sem ort var í tilefni dagsins og hét „Til Damerne“, og fékk hver þjóð sína vísu, sú íslenzka hljóðar svona: Dároppe i Norden dár isen den blánar Vid norsken och midvitersnö dár sitter i mörkret pá vintern och tránar den ljufliga islándska mö. Vákommen til os, om Er kárlek vi tigger, Ni várme och sol hár skal fá. Om áven Ert hjárte pá is alltid ligger Sátillbe vi Eder ándá. Því miður var engin ísl. meyja til staðar, til þess að hlusta á þennan óð, en það var auðvitað mér að kenna, eða jafnvel öllu frekar Hauk, því í Stokkhólmi búa bæði nokkrar ísl. húsfreyjur og meyjar, en okkur hug- kvæmdist ekki að bjóða neinni þeirra að taka þátt í þessari hátíð. Eftir borð- haldið var dans stiginn fram eftir nóttu í hinum svonefnda ,,Bláasal“, í sama húsi. Morguninn eftir, laugardaginn 8. maí kl. 11 var fundur haldinn á skrif- stofum S. B. mf., en þær eru í Kungs- gatan nr. 7. Fundarstjóri var til r.ð byrja með cand. jur. Frier (Dan- mörku). Samkvæmt dagskrá var tekið íyrir að skýra frá störfum samband- anna, í hinu ýmsu löndum, á und- anförnum árum. Voru þessar skýrslur vélritaðar frá öllum félögunum, nema okkar félagi, enda var

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.