Bankablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 29

Bankablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 29
BANKABLAÐIÐ 61 jFJÁRMÁL IÐNAÐUR VERZLUn| B u r r o u SKRIFSTOFUVELAR - YFIR 200 GERÐIR Þ A Ð var álitið, að hin mikla andlega menning Forn-Grikkja, heiði tæplega getað átt sér stað, án þrælahalds, og þessu er varla hægt að mótmæla. Við höfum einnig orðið þess áskynja, að á vorum tímum eru vélarnar komnar í stað grisku þrælanna í fornöld. En sá tími er framundan, að þjóðirnar verða þess umkomnar að geta neytt starfskrafta sinna til al s þ ss, er felst i hugtakinu andlegt líf, en með þeim mikla mismun, að meðal Forn-Grikkja voru það aðeins fáir einir, sem höfðu aðstöðu til þess, en á morgun getum við öll orðið þátttakendur. Þessi gleðilega þróun er staðreynd, ekki óframkvæm- anlegir draumórar eða hillingar, heldur veruleiki, á- þreifanlegur og, við hendina«. LÁTIÐ BURROUGHS VÉLAR VINNA FYRIR YÐUR.

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.