Bankablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 14

Bankablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 14
46 BANKABLAÐIÐ Bank&menn hafa gott tækifæri til þess að fylgjast með viðskiptamálum. Pessvegna skiptir nú fjöldinn af (Deim við Á þessum f undi afhennti ég S. B. mf. gjöfina frá sambandinu okkar. Því næst fór afhjúpunarathöfnin fram og var hún mjög hátíðleg. Því næst var borðaður morgunverður og þótti mér það nokkuð seint á degi, því kl. var um 4 e. h. Kl. 5 e. h. voru haldnir 2 fyrir- lestrar í einni af háskólabyggingum 'borgarinnar og var öllum boðið að koma þangað, bæði opinberum fuli- trúum og öðrum gestum, sem við mót þetta voru riðnir. En veðrið var ynd- islega gott þenna vordag og var því ,,Máler-drottningin“ afar freistandi, mættu tiltölulega fáir á þessum fyrh'- lestrum, sem báðir voru þó mjög fróð- legir. Aðalframkv.stj., Anders Örne talaði um efnið: ,,Det nordiska hand- elsutbytet". Rakti hann milliríkja við- skipti norðurlandaþjóðanna og þýð- ingu þeirra í heimsviðskiptunum. Með- al annars bennti hann á hvað það væri nauðsynlegt að norðurlandaþjóðirnar störfuðu meira saman, ekki sízt á íjárhagslegum grundvelli. T. d. benti hann á hvað æskilegt það væri að símtöl og skeytasendingar, fargjöld og farmgjöld bæði á sjó, landi og í lofti, kæmist í svipað horf á milli þess- ara þjóða, eins og póstmálin nú þegar eru komin í. Þ.v.s. að verðlag á þessum yutum sé ekki miðað við landamæri ríkjanna heldur eingöngu við vega- lengd. Hann taldi einnig nauðsynlegt, að þjóðir þessar athuguðu mjög gaum- gæfilega hvort innflutnings- og út- flutningstollar milli landanna væru ekki skaðlegir. Ennfremur benti hann á hvað norð- urlöndin, sem heild, væri stór liður í heimsviðskiptunum, t. d. eru þau ann-

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.