Bankablaðið - 01.12.1938, Side 18

Bankablaðið - 01.12.1938, Side 18
90 BANKABLAÐIÐ Ný ir bankastjórar \ Útvegsbanka Islands h.f. Bankaráð Útvegsbanka Islands h.f. skipaði 3. f. m. eftir tillögu fjármálaráðherra í bankastjórastöður við bankann þá Ásgeir Ásgeirsson fræðslumálastjóra og Valtý Blöndal bankafulltrúa. Tóku þeir við störfum 4. nóvember síðastliðinn. Ásgeir Ásgeirsson Kjörfundur F.S.Ú.I. var haldinn 7. þ. mán. Fyrir vali urðu til að vera í kjöri við stjórnarkosningar í félaginu 9. janúar næstkomandi: Baldur Sveinsson, Bjarni Jónsson, Bjarni Sighvatsson, Brynjólfur Jóhannesson, Erna Eggerz, Hjálmar Bjarnason, Margrét Steindórsdóttir, Þórarinn Nielsen, Þormóður ögmundsson. Sverrir Thoroddsen óskar þess get- ið að kvæði þau, er birtust í júní- blaðinu, séu ekki eftir hann. Valtýr Blöndal Stjórn S.I.B. Að loknum aðalfundi S.Í.B., kom hin nýkjörna stjórn saman á fundi til að skipta með sér verkum. Verkaskipting stjórnarinnar er þessi: Forseti: Henrik Thorarensen. Varaforseti: Eiríkur Einarsson. Ritari: Haukur Þorleifsson. Bréfritari: Svanbjörn Frímannsson. Gjaldkeri: Árni J. Ámason.

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.