Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 10

Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 10
AF BANKAMANNASKdLANUM Þáttaskil Á sl. ári gerðu bankanir með sér samning um starf og skipulag Bankamannaskólans. A Samband íslenskra bankamanna og aðild að skólanum. Sambandi íslenskra sparisjóða hefur verið boðin aðild að skólanum. Umræddur samningur verður birtur í Bankablaðinu við tækifæri. Ný skólanefnd tók til starfa við skól- ann í mars sl. Er hún skipuð Birni Tryggva- syni, formanni nefndarinnar fyrsta starfsárið, Hannesi Pálssyni, sem var formaður fyrri skólanefndar um árabil, Gunnlaugi Björns- syni, Ara Guðmundssyni, allt fulltrúar ríkis- bankanna, Árna Bjarnasyni frá einkabönkun- um og Benedikt Guðbjartssyni frá Sambandi íslenskra bankamanna. Þess má geta, að þrír hinna fyrst nefndu liafa verið í skólanefnd í tæpa tvo áratugi, þ. m. t. Hannes og Gunn- laugur frá upphafi starfs skólans. Gunnar Blöndal hefur verið skólastjóri frá upphafi. Hann hefur nú látið af starfi, jafn- hliða því að Þorsteinn Magnússon hóf starf 1. september sl. Gunnar hefur átt mikið og óeigingjarnt starf fyrir skólann allan þennan tíma við erfiðar aðstæður, samhliða starfi sínu við Búnaðarbankann. Hauststarfið 1978 Skólaárið hófst hjá bankanum í vetur með nýliðanámskeiði, á sama liátt og gert hefur ver- ið bráðum í tvo áratugi. Gegnum árin hefur kennslugreinum farið fjölgandi og voru í fyrra um 14 talsins, og gefin einkunn fyrir hverja grein. Segja má að nú hafi framkvæmd þessara námskeiða verið að tvennu leyti frábrugðin Þorsteinn Magnússon, skólastjóri. því, sem áður var, annars vegar hvað viðkemur röðun námsgreina, fjölda prófa og framkvæmd prófa og hins vegar skólasókn nemenda. Námsgreinar í stórum dráttum er námsefnið hið sama og verið hefur á þessum námskeiðum undanfarin ár, nema hvað nú er greinunum raðað upp í ákveðna rökvissa röð. Skyldar kennslugreinar eru kenndar hvor á eftir annarri, og prófað eftir þá yfirferð. Þá hefur nemandinn aðeins um þröngt námsefni að hugsa hverju sinni. Almennari námsgreinar, og greinar sem eru undirstaða annarra gieina, eru teknar fyrst í röðinni, en sérhæfðustu greinarnar síðast. Bók- lega efninu var skipt í fjóra þætti, þ. e. almenn bankafræði, innlán, útlán og gjaldeyri, og var 4 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.