Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 14

Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 14
Francis A. Mac Mullen. Kl. 13.45 Eiindi: Vaxtapólitík. Tryggvi Pálsson, hagfræðingur, for- stöðumaður Hagfræði- og áætlana- deildar Landsbanka íslands Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur Seðla- banka íslands. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 16.00 Umræður og fyrirspurnir til frum- mælenda. Kl. 19.00 Kvöldverður. Föstudagur 25. ágúst: Kl. 9.00 Stutt inngangserindi um „Reynslu af tölvuvinnslu bankanna“ Helgi Steingrímsson, Landsbanka íslands, Svavar Jóhannsson, Búnaðarbanka íslands, Gunnlaugur G. Björnsson, Útvegsbanka íslands, Sigurður P. Björnsson, útibússtjóri Landsbank- ans á Húsavík. 12.00 Hádegisverður. 13.30 Umræður og fyrirspurnir til frum- mælenda. Kl. 15.00 Kaffihlé. Kl. 15.30 Erindi: Ný pinglýsingarlöggjöf. Magnús Fr. Árnason, aðallögfræð- ingur Búnaðarbanka íslands. Kl. 19.00 Kvöldverður. Kl. Kl. Fyrirlestur Tryggva Pálssonar fjallaði um peningamálin og bankana. Helstu efnisatriðin voru eftirfarandi: Einstaklingar eiga yfirgnæf- andi meirihluta innlána bankanna en útlán eru aðallega veitt til atvinnurekstrar. Mjög neikvæðir raunvextir sl. sex ár bafa haft í för með sér að innlán hafa dregist stórlega saman miðað við þjóðarframleiðslu og í kjölfarið hef- ur orðið álíka samdráttur í almennum útlán- um. Sá útlánasamdráttur hefur komið mis- jafnlega niður á lánþegum bankanna. Raunvaxtastefnu og nafnvaxtastefnu var lýst og tekin afstaða með þeirri fyrrnefndu. Jafn- framt var tekið fram að samhliða vaxtahækk- un beri að lengja lán og leggja verðbótajrátt við höfuðstól. Slíku vaxtakerfi svipar mjög til verðtryggingar. Bent var á að vextir hafa stöð- ugt orðið neikvæðari á jDessu ári en framtíð bankanna byggist á Jrví að innlán vaxi á ný. Lýst var skannntíma- og langtímaráðum inn- lána og þess getið að innlánsaukning getur átt sér verðbólguhvetjandi eða verðbólgnletjandi orsakir. Miklar sveiflur í peningamagni eru óheppilegar og ber að reyna að hafa hemil á þeim með jöfnunarsjóði útflutningstekna og aðgerðum Seðlabanka. Tæki Seðlabankans til peningamálastjórnar voru athuguð og bent á, að heppilegra sé að stjórna útlánum banka með lausafjáraðgerð- um en útlánamarkmiðum. Leyfa ætti lán milli banka án tvöfaldrar bindiskyldu og vaxtatak- markana svo áhrif lausafjáraðgerða yrðu al- mennari. Að lokum var lögð á það áhersla, að núgildandi vaxtareglur vegna yfirdráttar hjá Seðlabanka bæri að afnema vegna mikilla galla en taka Jress í stað upp hvetjandi vaxta- reglur. Var sett fram hugmynd um nýjar regi- ur . Fyrirlestur Bjarna Braga Jónssonar fjallaði um vaxtastefnu við skilyrði verðbólgu og breytilegs gengis. Hafði efni þetta verið undir- búið fyrir ársfund Seðlabanka Norðurlanda. í fyrri hluta erindisins var gefið almennt yfir- lit yfir hlutverk og markmið vaxtastefnu og rakin saga opinberra vaxtaákvarðana, frá því að virkari vaxtastjórn var tekin upp árið 1960, 8 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.