Bankablaðið - 01.12.1978, Síða 45
Endurskipulagning
seðla- og myntútgáfunnar
Aðdragandi
Ríkisstjórnin hefur á grundvelli tillagna
bankastjórnar Seðlabankans beimilað við-
skiptaráðherra að flytja frumvarp til laga um
gjaldmiðilsbreytingu, sem fram fari um ára-
mótin 1979/1980. Ekki er að vænta endanlegr-
ar ákvörðunar Alþingis í þessu máli fyrr en
eftir áramót, en á meðan mun Seðlabankinn
lialda áfram undirbúningi að gjaldmiðilsskipt-
um, en eins og flestum mun kunnugt befur
um alllangt skeið verið unnið í bankanum að
tillögum um endurskipulagningu seðla- og
myntútgáfunnar, sem sökum mikilla verð-
breytinga á undanförnum árum, er orðin mjög
óhagkvæm. Jafnframt befur verið kannað,
bvort ekki væri tímabært að taka upp breyttan
gjaldmiðil, 100 sinnum verðmeiri en núgild-
andi krónu, um leið og nýir seðlar og mynt
kæmi í umferð.
í apríl sl. kynnti Seðlabankinn opinberlega
liugmyndir sínar í þessu efni og var þá lögð
áhersla á að Seðlabankinn teldi tímabært að
taka upp breyttan gjaldmiðil bér á landi og
mikilvægt væri að nota það tækifæri, til Jress
að styrkja þann ásetning stjórnvalda og al-
mennings í landinu, að sigxast á verðbólgu-
vandanum. í umræðum þeinr, senr fram fóru
í tilefni af þessari kynningu, kom yfirleitt fram
jákvæð afstaða almennings gagnvart slíkri
gjaldmiðilsbreytingu og þeim lrugmyndunr
um nýja mynt og seðla, senr kynntar voru.
í framhaldi af þessum umræðunr var á veg-
unr Seðlabankans haldið áfram undirbúningi
hinnar nýju myntar og seðlaútgáfu, og befur
nú verið lokið hönnun og frágangi lrvort
tveggja, þannig að hægt verður fljótlega að
ganga frá endanlegunr sanrningum unr franr-
leiðslu, sem lokið yrði á síðari belnringi næsta
árs.
Röksemdir
Niðurstöður fyrrgreindra kannana og lrelstn
röksemdir barrkastjórnar Seðlabankans fyrir
gjaldmiðilsbreytingu eru í meginatriðum þess-
ar:
1. Vegna stöðugrar rýrnunar á verðgildi krón-
unnar er nú nauðsynlegt að gera breytingar
á seðla- og myntútgáfunni til að fullnægja
eðlilegum kröfunr viðskiptalífsins og til
aukinnar bagræðingar við útgáfuna. í því
sambandi skal sérstaklega bent á þörfina á
verðmeiri seðlum og nýrri og verðmeiri
mynt í stað minnstu seðlastærðanna ,ank
þess sem ekki verður dregið lengur að
nrinnka þær myntstærðir sem fyrir eru. En
þær eru alltof dýrar í franrleiðslu miðað
við verðgildi sbr. meðfylgjandi töflu.
2. Þar sem gjaldnriðilsbreyting er talin tíma-
bær nú eða á næstu árum er augljóst að bag-
kvæmt er, að hún fari fram unr leið og end-
urskipulagning seðla- og nryntstærðanna, en
með því móti sparast verulegur aukakostn-
aður, sem samfara væri gjaldmiðilsbreyt-
ingu á öðrum tínra. Talið er að gjaldmiðils-
breytingin mun kosta um 380 millj. kr. á
núgildandi verðlagi, en þá er ótalinn beinn
kostnaður og aukin vinna fyrir ýmsa aðila
á nreðan á breytingunni stendur. Á móti
öllum þessum kostnaði kænri síðan margs
konar lragræði og sparnaður og má fullyrða
að sá kostnaður, sem er sanrfara skynsam-
BANKABLAÐIÐ 39