Bankablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 24

Bankablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 24
Hanna Pálsdóttir, útibússtjóri í Melaútibúi Búnaöar- bankans. Hefur starfað 18 ár í banka: Ég vænti þess, að samn- ingamenn okkar bankafólks séu starfi sínu vaxnir og komi Snorri Tómasson, viðskiptafræðingur, Framkvæmda- stofnun ríkisins. Hefur starfað þar í 4 ár. Mér líst vel á þær tölur sem koma fram í launatöflunni í kröfugerð SÍB. Þær miðast við septemberlaun og breytast að sjálfsögðu með verðlagi fram að samningsdegi, hvenær fram sanngjörnum kjarabót- um, án þess að grípa til óyndisúrræða. Þá vænti ég þess ekki síður, að samnings- aðilar bankanna geri sér Ijósa þýðingu þess, að bankafólki sem hann verður. Hvað aðrar kröfur varðar finnst mér kraf- an um fullar verðlagsbætur sjálfsögð. Aðrar kröfur sem ég vona að nái fram að ganga eru um hækkun launa eftir starfsaldri, skýrari ákvæði um yfirvinnutíma og frestun or- lofs. í heild sýnist mér kröfu- gerðin sanngjörn. sé boðið upp á þau kjör, að eftirsóknarvert megi teljast að starfa í banka. Með því móti er hægt að velja hæfara fólk til bankastarfa, og fæ ég ekki betur séð en hagsmunir bankafólks og bankanna fari saman, þar sem öllum hlýtur að vera Ijós þýðing þess fyrir bankana að hafa á að skipa sem hæfustu starfsfólki. Ýmislegt mætti segja um framkomnar kjarakröfur, en ef ætti að gera því máli viðhlýt- andi skil yrði það langt mál svo ég kýs að hugleiða kjara- samninga almennt. Framundan eru óráðnir tímar í pólitísku og efnahags- legu tilliti. Allir segjast vilja ráða niðurlögum verðbólg- unnar og fáum ætti að vera það Ijósara en bankafólki hverskonar bölvaldur slík verðbólga er, sem hér hefur ríkt um langt skeið. Ég vænti þess að meinsemd verðbólg- unnar verði höfð í huga í öll- um kjarasamningum, sem framundan eru og reynt verði að finna leiðir til varanlegra kjarabóta. Allir eru orðnir langþreyttir á að fá hækkaða krónutölu í launaumslagið, sem síðan hverfur samstundis vegna hækkana vöruverðs og þjónustu. Kemur slíkt harðast niður á þeim, sem lægri laun- in hafa. Ég vona að við ís- lendingar berum gæfu til þess að finna leiðir til stöðugra efnahagslífs, aukinnar fram- leiðni og öruggrar atvinnu fyr- ir alla. Yrði það varanlegasta kjarabótin. 8 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.