Bankablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 59

Bankablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 59
FRÁ BANKAMANNASKÖLANUM Síðasta skólaár Á síðasta skólaári, þ. e. 1978—1979, vorn haldin tvenn nýliðanámskeið, með þrem hóp- um, alls um 80 manns, sem er töluvert meiri fjöldi en verið hefur undanfarin ár. Námsefn- inu hefur verið breytt nokkuð, en skipulaginu hefur verið gjörbreytt, þannig að námskeiðin eru einfaldari og rökvissari í framkvæmd. Nokkur sérnámskeið voru baldin á síðasta vetri, en það eru stutt en hagnýt námskeið um afmörkuð tæknileg atriði í bankastörfum, 20 til 30 stundir að lengd. Tvö tölvunámskeið voru haldin, þar sem tölvuverkefni Reikni- stofu bankanna voru kynnt (alls um 60 manns). Haldið var námskeið fyrir ritara (20 manns) og loks var haldið námskeið í Stjórnun II (20 manns). Um 100 manns tóku því jrátt í sér- námskeiðunum. Einn fræðslu- og umræðufundur var liald- inn, og var hann um „vaxtamálin og viðskipta- bankana", þar sem Árni Vihjálmsson prófessor og Guðmundur K. Magnússon rektor, voru frummælendur ásamt Vali Valssyni aðstoðar- bankastjóra. Fundinn sóttu um 70 manns. Á þessu skólaári tóku því um 250 manns Jrátt í störfum skólans, og um 40 manns önn- uðust jrar kennslu eða fyrirlestra. Þetta er helmingsaukning miðað við fyrri ár. Dúxar nýliðanámskeiðsins i vor ásaml skólastjóra. Taldir frá vinstri: Hail- jriður M. Pálsdóttir og Rikharður Hrafnkelsson, becði með 9.2 i einkunn, Jóna Th. Yiðarsdóttir, með 93, og skólastjórinn Þorsteinn Magmísson. BANKABLAÐIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.