Bankablaðið - 01.12.1979, Side 59

Bankablaðið - 01.12.1979, Side 59
FRÁ BANKAMANNASKÖLANUM Síðasta skólaár Á síðasta skólaári, þ. e. 1978—1979, vorn haldin tvenn nýliðanámskeið, með þrem hóp- um, alls um 80 manns, sem er töluvert meiri fjöldi en verið hefur undanfarin ár. Námsefn- inu hefur verið breytt nokkuð, en skipulaginu hefur verið gjörbreytt, þannig að námskeiðin eru einfaldari og rökvissari í framkvæmd. Nokkur sérnámskeið voru baldin á síðasta vetri, en það eru stutt en hagnýt námskeið um afmörkuð tæknileg atriði í bankastörfum, 20 til 30 stundir að lengd. Tvö tölvunámskeið voru haldin, þar sem tölvuverkefni Reikni- stofu bankanna voru kynnt (alls um 60 manns). Haldið var námskeið fyrir ritara (20 manns) og loks var haldið námskeið í Stjórnun II (20 manns). Um 100 manns tóku því jrátt í sér- námskeiðunum. Einn fræðslu- og umræðufundur var liald- inn, og var hann um „vaxtamálin og viðskipta- bankana", þar sem Árni Vihjálmsson prófessor og Guðmundur K. Magnússon rektor, voru frummælendur ásamt Vali Valssyni aðstoðar- bankastjóra. Fundinn sóttu um 70 manns. Á þessu skólaári tóku því um 250 manns Jrátt í störfum skólans, og um 40 manns önn- uðust jrar kennslu eða fyrirlestra. Þetta er helmingsaukning miðað við fyrri ár. Dúxar nýliðanámskeiðsins i vor ásaml skólastjóra. Taldir frá vinstri: Hail- jriður M. Pálsdóttir og Rikharður Hrafnkelsson, becði með 9.2 i einkunn, Jóna Th. Yiðarsdóttir, með 93, og skólastjórinn Þorsteinn Magmísson. BANKABLAÐIÐ 43

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.