Bankablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 44

Bankablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 44
ist til menntunar 1974 og um mitt ár 1975 var fyrsta verkefnið, bókun ávísana- og hlaupa- reiknings, tilbúið til notkuar. Áætlað var, að færslufjöldi yrði um 71/^ milljón, og vélakostur sem leysa átti þetta verkefni og átti að geta tek- ið við aukningu í nokkur ár var IBM 370/135 með 144 þúsund stafa minni, 3 segulbands- stöðvum og 2 seguldiskum, prentara, sem skrif- aði 2000 línur á mínútu, spjaldalesara og tveimur vélum, sem lesa og raða tékkum eftir prentuðum og árituðum upplýsingum með sérstöku letri, svokölluðu OCR-letri. Magnið sem bókfæra þurfti, varð fljótt mun meira en reiknað hafði verið með, eða 11.3 milljón færslur fyrsta árið, 15.2 milljónir ann- að árið og 19.6 þriðja árið. Því var minni vélar- innar aukið í 256 þúsund stafi, seguldiskum fjölgað um tvo og síðar enn um tvo, segul- bandsstöðvar urðu 4 í stað 3ja og bætt var við prentara, sem prentar 1100 línur á mínútu. Þá kom á markaðinn ný tækni: vél sem hægt er að skrifa á færslur inn í segulplötur í stað gataspjaldanna áður og er unnt að tengja hana síma á aðra hlið en prentara á hina. Flestallir bainkarnir hafa tekið upp þessa nýju gagnaskráningu og því þurfti Reiknistof- an að fá vél til að lesa af þessum plötum. En það kallaði á fleira. Þrjár slíkar vélar eru nú notaðar til þess að hafa símasamband við 20 bankaútibú úti á landi, til móttöku færslna að kvöldi og sendingar bókunargagna á plötu að morgni, en þau gögn eru síðan prentuð út á staðnum. Nú njóta 80 afgreiðslustaðir banka og sparisjóða þjónustu Reiknistofu bankanna. Haustið 1978 var tekinn í notkun nýr rafreikn- ir, IBM 370/148 með einnar milljón stafa minni. Ennfremur var tekin í notkun ný gerð seguldiska og diskarými nær fjórfaldað. Á döf- inni er að auka hraða segulbandsstöðvanna sem fyrir eru. Þessi stækkun gerir Reiknistofunni kleift að taka upp beinlínusamband hvort heldur er við forrita stofunnar, eða við bankana sjálfa. Landsbankinn mun taka upp slíkt beinlínu- samband við Reiknistofuna til viðhalds á for- ritum sínum og jafnvel til stjórnar vinnslu á sérverkefnum sínum. Iðnaðarbankinn stefnir að því að taka í notk- un á næsta ári svonefnt IBM-3600 afgreiðslu- vélakerfi, sem gagnaskráir færslurnar um leið og gjaldkeri slær þær inn í vélina. Verslunarbankinn stefnir einnig að því að taka í notkun afgreiðsluvélar frá Digital og það í beinni tengingu við eigin Digital-rafreikni. Enn er ótalin ný tækni, sem Reiknistofan hefur tekið á leigu tæki til framkvæmda á, en það er myndskráning. Nú er unnt að senda allt að 270 tölvusíður út á lófastórri míkrófilmu, sem síðan verður skoðuð síðu fyrir síðu á stækkunarskjá í viðkomandi banka. Fylgist með efnahagsmálum Lesið HAGTÖLUR MÁNAÐARINS Afgreiðsla i Hagfræðideild Seðlabanka íslands 28 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.