Bankablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 26

Bankablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 26
31. ÞING SI3 31. þing SÍB var haldið dagana 5.-6. apríl sl. Tala þingfulltrúa er nú föst, 65, og komu þeir víða að af landinu frá 13 aðildarfélögum sambandsins. Auk þess sátu þingið tveir full- trúar frá Starfsmannafélagi Framkvæmdastofn- unar ríkisins sem nýlega hefur fengið aðild að sambandinu. Auk þingfulltrúa og stjórnar SÍB sátu þing- ið nokkrir erlendir gestir, Jan-Erik Lidström frá Norræna bankamannasambandinu, Frits P. Johannsen frá Norska bankamannasam- bandinu, Per Tingman Möller frá Danska sparisjóðasambandinu og Niels Johannessen frá Danska bankamannasambandinu. Þá var boðið til þingsins innlendum gestum frá heild- arsamtökum launþega auk Bjarna G. Magn- ússonar, Landsbanka íslands, fyrrverandi for- manns SÍB. Fulltrúi ASÍ var Jóhannes Sig- geirsson; Bandalags liáskólamanna, Valdimar K. Jónsson; frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja kom Kristján Thorlacius og fulltrúi Farmanna- og fiskimannasambandsins var Ing- ólfur Stefánsson. Skipting jhngfulltrúa milli félags var eftir- farandi: Landsbanki 23 fltr., Búnaðarbanki 8 fltr., Seðlabanki 4 fltr., Iðnaðarbanki 4 fltr., Sam- vinnubanki 4 fltr., Verslunarbanki 3 fltr., Al- þýðubanki 2 fltr., Útvegsbanki 9 fltr., Spsj. Hafnarfj 2 fltr., Sparisj. Keflav. 2 fltr., Reikni stofa bankanna 2 fltr., Spsj. Rvíkur 1 fltr., Spsj. Kópav. 1 fltr. Aðalmál þingsins voru kjaramál, fyrst og fremst frumvarp ríkisstjórnarinnar um kjara- og efnahagsmál sem þá lá fyrir Alþingi og ger- ir ráð fyrir lækkun umsaminna gTunnlauna félagsmanna Sambands ísl. bankamanna. Þá var mikið til umræðu einhliða ákvörðun bankanna um breytingu á afgreiðslutíma bank- anna, en sem kunnugt er var ekki haft samráð við stjórn Sambands ísl. bankamanna eða ein- stök starfsmannafélög áður en ákvörðun var tekin og breytingin gekk í gildi að hluta. Hið merkasta sem gerðist á jnnginu var Jió vafalaust stofnun verkfallssjóðs Sambands ísl. banka- manna, en samjrykkt var reglugerð fyrir sjóð- inn. Enginn stjórnarmanna úr aðalstjórn gaf kost á sér til endurkjörs, en samkvæmt nýjum lög- um SIB sitja nú 7 menn í aðalstjórn í stað 5 áður. Ur stjórninni gengu: Sólon R. Sigurðsson, formaður, Guðmundur Gíslason, Sveinbjöm Hafliðason, Jón G. Bergmann, Sigurborg Hjaltadóttir, en úr varastjórn gengu Erna Sig- urðardóttir og Bent Bjarnason. í stjórn voru kjörin: Árni Sveinsson, Landsbanka íslands, for- maður; 1. varaformaður Böðvar Magnússon, Búnaðarbanka íslands; 2. varaformaður Sveinn Sveinsson, Seðlabanka Islands; Jóhanna Otte- sen, Landsbanka Islands; Hjörtur Zakaríasson, Útvegsbanka íslands; Helgi Hólm, Verslunar- banka íslands h.f. Varastjórn: Hinrik Greipsson, Útvegsbanka íslands; Birgir Jónsson, Landsbanka íslands; Helgi I. Sigurðsson, Samvinnubankanum; Þorleifur Sigurðsson, Sparisjóði Hafnarfjarðar. 10 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.