Bankablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 25

Bankablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 25
Rannveig Þorvaldsdóttir, SparisjóSi Kópavogs. Hefur starfað 7 ár í banka. Það sem ég vil leggja mesta áherslu á í komandi kjara- samningum er ekki fyrst og fremst bein krónutöluhækkun, enda þótt talsverð launahækk- un í krónum verði að koma til, þar eð laun okkar banka- starfsmanna hafa dregist tals- vert aftur úr á síðustu árum, heldur félagslega þætti og fleira þar að lútandi. 1. Við ákvörðun starfsald- urs verði tekið fullt tillit til allra almennra skrifstofu- starfa, en ekki eingöngu starfa hjá ríki og sveitarfélagi eins og verið hefur. Ég tel einnig nauðsynlegt að skýr ákvæði verði um hvernig nám verði metið en um það eru engin ákvæði í gömlu samn- ingunum. 2. Að „13. mánuðurinn" verði tekinn inn í kjarasamn- inga. 3. Að krafist verði aukinna starfsaldurshækkana, og þreps hækkunar um hver ára- mót upp í flokka 8.3. í stað 7.3. eins og verið hefur. 4. Að það verði fellt niður að laugardagar teljist vinnu- dagar við útreikning orlofs. 5. Að konur geti valið um hvort þær taka sitt 3ja mán- aða barnsburðarfrí sem frí allan daginn eða hluta starfs í lengri tíma. Ég tel alls ekki tímabært, miðað við hinn hæga framgang jafnréttis- mála, að feður fái barnsburð- arfrí. 6. Og að lokum tel ég það nauðsynlegt að því verði kom- ið inn í samninga að óheimilt sé að breyta opnunartíma banka og sparisjóða nema að fengnu samþykki viðkomandi starfsmannafélags. BANKABLAÐIÐ óskar bankamönnum ýleðileýla jóla o<ý ^alsœls Izomattdi als BANKABLAÐIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.