Bankablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 22

Bankablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 22
Hrafnhildur Sigurðardóttir, Landsbanka Íslands, sparisjóðsdeild aðalbanka. Hefur starfað 15 ár í banka. Fyrst og fremst að launa- flokkunum verði lyft og fólk sem starfað hefur í 5 ár fái 5% álag og þeir sem starfað hafa í 10 ár og lengur fái 7% til 9% álag og sé þar með haldið á þeirri braut, sem að mínu mati er mjög brýnt, að koma á móts við þá sem starf- að hafa lengst en jafnframt stoppa í launaflokkum því það er tímabært að langur starfs- aldur sé einhvers metinn. Starfsmaður ætti að hafa náð 8.3. eftir 7 ára starf. Einn- ig að orlofsframlag 1. júní miðist við launaflokk 9.3. Það hlýtur að vera mannúð- arsjónarmið í þjóðfélagi þar sem meirihluti kvenna vinnur úti að konur geti verið frá vinnu í 6 mánuði á hálfum launum vegna barnsburðar. Það væri óneitanlega vel til fallið að koma því inn í kjara- samninga á sjálfu barnaárinu. Mér finnst tímabært að það ákvæði sem nú er í fyrsta sinn í kröfugerð um menntun og starfsþjálfun starfsmanna, sem einhverra hluta vegna ekki geta stundað fyrri störf, nái fram að ganga. Þórlaug GuSbjörnsdóttir, fulltrúi í innheimtudeild Iðna'öar- bankans. Hefur starfað 13 ár í banka. Tryggðar verði raunhæfar verðbætur á laun. Áhersla verði lögð á skemmri tíma til að vinna sig upp í launum, einnig ákveðnari skilgrein- ingu á röðun í launaflokka, hvernig á að meta menntun og fyrri starfsreynslu. Ótímabært er að tala um verulega hækk- un í eftirvinnukaupi fyrr en samningar hafa tekist um að skilyrðislaust skuli greiða eft- irvinnu sé unnið fram yfir venjulegan vinnutíma. Barn- eignarfrí fyrir karlmenn skap- aði meira jafnrétti milli kynj- anna, er þá ekki lengur hægt að bera því við að karlmenn- irnir séu öruggari starfskraft- ur, er þeir fara á kostum upp launastigann. Starfsmenn einkabankanna líta á misræm- ið í lífeyrissjóðsmálum milli starfsmanna í ríkis- og einka- bönkum sem stórmál, og krefjast þess að fá sömu rétt- indi og starfsmenn ríkisbank- anna. En fleira er kaup en krónan völt, góðan aðbúnað og þægindi á vinnustað má líka meta. Má þá benda á frjálsan vinnutíma þar sem hægt er að koma því við og eins að starfsfólk festist ekki á stólunum. 6 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.