Bankablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 38

Bankablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 38
Reglugerð um kjaradeilusjöð SÍB 1. gr. Sjóðurinn heitir Kjaradeilusjóður og er eign Sambands ísl. banka- manna. 2. gr. Tilgangur sjóðsins er: 1. Að bæta félagsmönnum SÍB eftir því sem við verður komið á hverjum tíma tekjutap vegna kjaradeilna SÍB við atvinnurekendur. 2. Heimilt er að greiða kostnað tengdan kjaradeilum, svo sem verk- fallsvörslu. 3. gr. Stjórn SÍB ákveður gjald þetta af innkomnum félagsgjöldum. 4. gr. Stjórn sjóðsins skal skipuð þremur mönnum. Þeir skulu kosnir á þingi SÍB og með sama hætti og stjórnarmenn. Þá skulu einnig kosnir tveir varamenn. Stjórnin skiptir með sér verkum. Stjórn sjóðs- ins annast vörslu hans og ávöxtun í samráði við stjórn SÍB. 5. gr. Stjórn sjóðsins tekur allar ákvarðanir um greiðslur úr sjóðnum. Meiri háttar ákvarðanir skulu þó teknar í samráði við stjórn SÍB. 6. gr. Reikningar sjóðsins skulu endurskoðaðir af endurskoðendum SÍB og birtir með reikningum sambandsins. 7. gr. Rétt til framlags úr sjóðnum á hver aðalfélagi í SÍB sem ekki skuldar félagsgjald til sambandsins. 8. gr. Stjórn sjóðsins skal halda gerðarbók yfir framlög úr sjóðnum. 9. gr. Allur ágreiningur út af greiðslum eða meðferð sjóðsins skal borin undir stjórn Sambands ísl. bankamanna. Úrskurði stjórnar er hægt að áfrýja til næsta þings eða aukaþings SÍB. 10. gr. Verði sjóður þessi lagður niður ráðstafar þing SÍB eigum hans. 11. gr. Reglum þessum má aðeins breyta á þingi Sambands ísl. banka- manna. Stjórn sjóðsins skipa: Svavar Ármannsson, Hulda Ottesen og Pálmi Gíslason. 22 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.