Bankablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 56

Bankablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 56
NORRÆNIR RANKAMENN RÆDA LAUNÞEGASJðDI Norræna bankamannasambandið, NBU, stóð fyrir ráðstefnu í Vedbæk í Danmörku dagana 6.-8. nóvember 1978, um efnahagslegt lýðræði. 30 fulltrúar frá NBU-samtökunum tóku þátt í ráðstefnunni. Bæði stjórnmálaflokkar og verkalýðslneyf- ingin í Danmörku og Svíþjóð hafa á síðari ár- um mikið rætt um mismunandi fyrirkomulag á efnahagslegu lýðræði, en hugtakið er hlut- fallslega nýtt af nálinni á hinum Norðurlönd- unum. Tilgangur ráðstefnunnar var því ekki að skapa sameiginlega norræna afstöðu til málsins, heldur til þess að skiptast á skoðunum og fenginni reynslu á þessu sviði. Formaður DBL, Birte Roll Holm og aðal- umboðsmaður SBmf, Lennart Lundgren, opn- uðu ráðstefnuna með Jiví að skýra frá pólitísk- um- og verkalýðslegum forsendum fyrir tillög- unni um efnahagslegt lýðræði og launþega- sjóði. Einnig gerðu þau grein fyrir afstöðu sinna eigin samtaka og starfi þeirra að Jjessu máli. Varaformaður DBL, Jörgen Clausen, kynnti mismunandi hugmyndir um sjóðafyrir- komulag, sem ræddar hafa verið í Danmörku. Fyrsti varaformaður SBmf', Kaj Ytterskog, sagði frá Jdví ágóðafyrirkomulagi, svokölluðu „ágóða- hlutafyrirkomulagi", sem komið hefur verið á fót hjá Handelsbanken og S-E-banken. Bland- aður vinnuhópar ræddu síðan ákveðin mál- efni í smáatriðum. Danslia alþýðusambandið (LO) varð fyrsl Það var í Danmörku, sem fyrst var farið að ræða Jjessi mál. Danska aljDýðusambandið sam- þykkti lieildarstefnu um efnahagslegt lýðræði á þingi sínu 1971. Tveimur árum síðar lagði Jan-Erik Lidström, framkvœmdastjóri NBU. danski jafnaðarmannaflokkurinn Jjessa sam- Jnykkt aljjýðusambandsins sem lagafrumvarp í danska þinginu. Þar er lagt til að komið verði á heildarsjóðafyrirkomulagi, og Jjangað eiga allir danskir atvinnurekendur að greiða hálft prósent af öllum launum. Þetta hlutfall hækk- ar síðan um hálft prósentustig á ári, þangað til það nær 5 af hundraði. Stefnt er að Jjví að Jjessi sjóður nemi 50 af hundraði af öllu hlutafé í dönsku atvinnulífi. Þessi tillaga mætti harðri andstöðu. Borgara- flokkarnir voru sannnála um að berjast gegn jjessari tillögu. Jaliiaðarmenn skorti meiri- hluta á þingi og kusu frekar að draga hana óbreitta til baka, en láta fara fram atkvæða- gxeiðslu um málið. I tilraun til Jjess að komast áfram í málinu, 40 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.