Bankablaðið - 01.12.1979, Qupperneq 36

Bankablaðið - 01.12.1979, Qupperneq 36
aflað er í Bankamannaskólanum eða öðrum menntastofnunum sem veita sérþekkingu á sviði bankamála. Af þessum sökum getur myndast tímabundið launamisræmi milli starfs- manna við sömu störf. Sömu laun fyr- ir sömu störf skulu þó ávallt greidd þegar hámarks lauuaflokki eða þrepi er náð sem starfinu fylgja. Við ráðningu x stöður skal taka til- iit lil þess, ef starfsmaður hefur stund- að sérgieint nám sem kæmi honum að gagni í því starfi sem um er að ræða. Um þátt hins almenna skólakerfis Þing SÍB hvetur til þcss að þáttur hins almenna skólakerfis í menntun- armálum til undirbúnings bankastarfi verði aukinn og beinir þeim tilmælum til skólayfii'valtla að sérstök námsbraut í bankafncðum verði sem fyrst tekin upp á viðskiptasviði í fjölbiautaiskó]- um svo sem íeyndar ráð er fyrir gert í fiamhaldsskólafrumvai pinu, sem nú liggur fyrir Aljxingi. Lögð er áhersla á að slíkt nám veiði skipulagt í samvinnu við bank- ana og samtök bankamanna. Um samvinnu SÍB og Bankamanna- skólans um fræðslustarf Samvinna SÍB og Bankamannaskól- ans um fiæðslustarf er æskileg svo sem með ráðstefnu- og námskeiðahaldi. Hins vegar er mikilvægt, að SÍB hafi fullt frumkvæði og forræði á sviði fræðslumála varðandi alla þætti er varða kjaramál í víðtxekasta skilningi. Kjaradeilusjóður Þing SÍB 1979 fagnar þeim áfanga að stofnaður hafi verið Kjaiadeilu- sjóður og telur þingið að efla beri hann sem mest, svo sjóðurinn geti staðið undir nafni í framtíðinni. Opnunartimi Þing SÍI5 1979 mótmælir eindregið einhliða ákvörðun banka og spari- sjóða um breytingu á opnunartíma, án þess að samráð sé haft við samtök bankamanna, þrátt fyrir skýlaus ákvæði þar um sbr. grein 12. 1.1. í kjarasamningi SÍB og samninganefnd- ar bankanna f.h. hankanna frá 1. 11. 77. Með samráði á þingið við að sam- tökunum gefist nægur timi til að kanna hug bankamanna til slíkra breytinga og áhrif þeirra á hag og stöðu bankamanna, og tækifæri til þess að tjá sig um málið að slíkri athugun lokinni. SÍB er aðili að málinu, þar eð með- al annars starfsmannafélögin öll hafa skotið máli þessu til stjórnar SÍB til þess að íeyna samnitiga og samráð við bankana. Þingið telur að fyrirhuguð lenging opnunartíma fiá kl. 15.30—16.00 jafn- gildi kjaraskerðingu, þar eð Iok dag- legra verkefna vcrði í mörgum til- vikum eftir dagvinnutíma. Ef aðild SÍB að máli þessu verður hvoiki viðurkennd af hálfu bankanna, né viðræður hafnar innan skamms, tcl- ur þingið að beita þurfi samtakamætti allra bankamanna til þess að knýja fram lausn. Atvinnulýðræði Þing SÍB 1979 áréttar enn, að eitt af brýnustu verkefnum samtakanna sé, að íslenskir bankamenn fái hlut- deild í ákvörðunartöku um íekstur bankanna til hagsbóta fyrir viðkom- andi banka, starfsmenn og þjóðfélagið í heild. Þingið skorar á hin einstöku starfsmannafélög og stjórn SÍB að kynna sér ítarlega þróun þessaia mála á hinum Norðurlöndunum, meðal annars með því að senda fulltrúa sína utan til þess að kynna sér mál þessi sem best. Þingið bendir á, að ef atvinnulýð- ræði hefði verið komið á, þá hefði ekki verið staðið þannig að „opnunar- tímamálinu" svonefnda, sem raun ber vitni. Jafnréttismál Þing SÍB 1979 áréttar fyrri ályktan- ir um jafnréttismál, og hvetur til áframhaldandi baráttu fyrir full- komnu jafnrétti karla og kvenna á öllum sviðum jxjóðfélagsins. Þingið hvetur til samstöðu um þessi hags- munamál og skorar á konur að sækja um ábyrgðarstöður. Þingið skoi'ar á stjórn SÍB að vinna með öllum til- tækum ráðum að jafnrétti kaila og kvenna, bæði hvað varðar laun og starfsskiptingu. Stjórn SÍB kanni hvernig framkvæmd jafnréttis er hátt- að í bönkum. Meðal annars verði safn- að upplýsingum um hlutdeild kvenna í umsóknum um auglýstar stöður og hlutfall milli kynjanna í stöðuveit- ingum. Kannað verði hvort mismunur sé í launaskriði eftir kynjtim. Kjaramál Þing SÍB 1979 fagnar niðurstöðu kjaradóms í „vísitölumálinu" svo- nefnda, og áréttar að allar aðgerðir stjórnvalda, sem grípa inn í gerða kjarasamninga, beri að fordæma og hvetur stjórnvöld til að virða frjálsan samningsrétt. Um sameiningu banka 31. þing SÍB 1979 skorar á Alþingi og ríkisstjórn að hverfa frá áformum um sameiningu ríkisbankanna. Til að hægt sé að taka málefnalega afstöðu til sameiningar banka álftur þingið, að byggja verði á niðurstöðum víðtækra athugana á fjölmörgum þátt- um, t.d. rekstrarhagkvæmni, viðhorfi viðskiptavina og starfsmanna. Slíkar athuganir hafa aldrei verið gerðar. Þingið er andvígt öllum sameiningar- áformum, sem ekki eru grundvölluð á rökstuddum niðurstöðum nauðsyn- legia rannsókna. Þingið krefst {>ess, að allar athug- anir og framkvæmd stjórnvalda og nefnda vaiðandi sameiningu banka verði geiðar f fullu samráði við staifs- fólk viðkomandi stofnana og samtaka þeirra. Um félagsmál SÍB Þing SÍB 1979 fagnar því mikla starfi, sem stjórn SÍB liefur unnið í baiáttunni fyrir bættum kjörum bankamanna. Þingið vill þó minna á að félags- málaþátturinn hefur að nokkru orðið útundan og beinir því til stjómarinn- ar að auka námskeiðahald og koma á 20 BANKABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.