Bankablaðið - 01.12.1979, Síða 46

Bankablaðið - 01.12.1979, Síða 46
Reiknist-OÍu bankanna, og þrem árum síðar tölva af gerðinni IBM 370/148 til sömu stofn- unar. Victor 4800 og 4900 gjaldeyris- og víxla- afgxeiðsluvélar eru teknar í notkun árið 1976, og sama ár IBM 3741/42 gagnaskráningarvél- ar með fjarvinnslubúnaði fyrir útibú bankans úti á landi. Helgi lagði áherzlu á að allt hefðu þetta verið tímamót, er miklu máli hefðu skipt fyrir vinnslu hinna ýmsu verk- þátta bankans. Þróun tölvuvinnslu Landsbanltans. Helgi greindi frá því, að Rafreiknideild Landsbankans hefði tekið til starfa árið 1966, er auk forstöðumanns voru ráðnir 3 starfs- menn bankans til náms í kerfisfræði. Árið eft- ir kom sú vél, er þjónað hefur bakanum vel síðan með nokkrum nauðsynlegum breyting- um. Fyrsta verkefnið var sparisjóðsreikningar, sem teknir voru til vinnslu árið 1967, og síðan tók deildin til vinnsln eitt verkefni á ári, ávís- anareikninga 1968, hlaupareikninga 1969 og víxla árið 1970, en samhliða þessum verkefn- um voru Húsnæðismálastjórnarlán tekin til vinnslu. Þennan góða árangur taldi Helgi að rekja mætti til gjörþekkingar kerfisfræðinganna á viðfangsefnunum, svo og áhuga og metnaðar þessara aðila til að sýna fram á, hvað þessi nýja tækni, sem þá var, gæti leitt af sér til hagræð- ingar fyrir starfsfólk bankans. Síðan rakti hann þau þáttaskil, sem orðið hefðu í starfsemi deildarinnar með tilkomn RB árið 1972, og sagði það sína skoðun, að sennilegt væri að bankinn hefði nú þegar tek- ið öll hagkvæm verkefni bankans til tölvn- vinnslu, hefðu slík áform aldrei komið til. Þess hefði hins vegar fastlega verið vænst, að RB skilaði árangri fyrr en raun varð á, en fyrsta verkefnið, sem var vinnsla tékkareikn- inga, fór ekki af stað fyrr en árið 1975. Þetta var eðlileg ályktun með hliðsjón af fyiai reynslu bankans í þessum efnum. Þessar staðreyndir taldi Helgi í engu breyta þeirri sannfæringu sinni, að sú ákvörðun bank- anna að stofna til sameiginlegrar tölvuvinnslu hafi verið réttmæt, og taldi að þrátt fyrir ýmsa byrjunarerfiðleika, þá hafi það sýnt sig og sanmað, að sú ákvörðun var rétt, og þegar til lengri tíma væri litið, myndu kostir slíkrar samvinnu koma enn betur í ljós. Af þessum ástæðum hefði hann verið þess hvetjandi, að bankamir hættu rekstri eigin tölvusamstæðna, en hefðu þó áfram á að skipa kerfisfræðingum. Kostir tölvuvinnslu. Helgi dró upp mynd af kostum tölvuvinnsl- nnnar. Hann gat þess, að upp úr 1960 hefði verið að skapast öngþveiti hjá Landsbankan- um í vissurn deildum vegna stóraukins færslu- rnaans, er leitt hefði til ákvörðunar um stofnun Rafreiknideildar bankans. Með tölvuvæðing- unni hefði stórlega dregið úr yfirvinnu, eink- um um mánaðamót og áramót. Hagkvæmari vinnubrögð voru tekin upp, sem leiddu til mun hraðvirkari og öruggari bókunar færslu- gagna, og aukins öryggis í vaxtareikningi. Helgi kvað kvartanir viðskiptamanna vegna 30 BANKABLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.