Bankablaðið - 01.12.1979, Qupperneq 49

Bankablaðið - 01.12.1979, Qupperneq 49
Þorsteinn Magnússon, skólastjórf: Gera þarf stórátak í fræðslumálum í erindi sínu á ráðstefnunni fjallaði Þor- steinn Magnússon, skólastjóri Bankamanna- skólans, meðal annars um tilgang með kennslu í tölvufræðum í almennum skólum, þörf á þekkingu um tölvutækni, efnisinntak kennslu- greina í tölvufræðum, flokkun bankamanna eftir kröfurn til þekkingar í tölvufræðum og vék síðan að hugsanlegum námskeiðum á veg- um bankanna. Þorsteinn komst að eftirfarandi niðurstöðum í erindi sínu: 6) Bankamannaskólinn þarf stöðugt að starf- rækja námskeið fyrir bankamenn, jr.e. almenn kynningarnámskeið, 25 stundir, framhalds- námskeið í 50 stundir og sérnámskeið fyrir ein- stök verkefni, svo sem tékka og víxla. 7) Öll sérfræðimenntun hlýtur að fara frarn annars staðar en í Bankamannaskólanum. 1) Gera þarf stórátak í fræðslumálum á sviði tölvuvæðingar bankanna, til að firra vandræð- nrn, draga úr skyssum, þjóna viðskiptavinum betur og til að draga úr þörf fyrir nýtt starfs- fólk. Ennfremnr til að starfsmenn öðlist meiri ánægjn af störfum sínum og loks til að auð- velda frekari tölvuvæðingu. 2) Áður en verkefni deilda eru tekin til tölvuvinnslu, þarf að halda stutt kynningar- námskeið, um það bil 25 klukkustundir, fyrir allt starfsfólkið. 3) Þegar tölvuvinnslan hefst jrarf að halda aftur stutt námskeið fyrir starfsfólkið, þar sem það fær fræðsln um lausn verkefnisins í tölv- unni. 4) Deildarstjórar og fulltrúar deilda, sem síðar verða tölvuvæddar þurfa að fara á sérstök námskeið ætluð stjórnendum. Þegar tölvuvæð- ingu er lokið, þurfa þeir einnig að fara á sér- stök námskeið um þau ákveðnu verkefni. 5) Gagnaskráningarfólk, og aðrir sem vinna í nánum tengslum við tölvuna þurfa að fara á almenn námskeið um það leyti sem þeir hefja störf. Þeir sem eldri eru ættu einnig að eiga kost á fræðslu. Hvflá um okrur ? BANKABLAÐIÐ 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.