Bankablaðið - 01.12.1979, Síða 50

Bankablaðið - 01.12.1979, Síða 50
Stefna NBU í tœkni og vinnuumhverfismálum Stjórn Norræna bankamannasambandsins samþykkti stefnu NBU varðandi tækniþró- un, vinnuumhverfi og öryggi á vinnustað, á fundi sínum í Helgsingfors 14. febr. Ákvörð- unin giundvallast á þeim umræðum, sem fóru fram á NBU-þinginu í Reykjavík í fyrrahaust. Afstaða NBU til nýrrar tækniþróunar og vinnuhagræðingar er í grundvallaratriðum já- kvæð, en bendir urn leið á, að tæknilegar breytingar hafa í för með sér bæði neikvæðar og jákvæðar afleiðingar fyrir starfsfólkið. Tæknivæðingin hefur hingað til átt sér stað án áhrifa starfsfólksins. NBU leggur áherslu á að tækniþróun at- vinnulífsins er ekki einungis tæknilegt atriði, heldur ber þar einnig að taka tillit til atvinnu- möguleika starfsfólksins, vinnuöryggis, vinnu- umliverfis og vinnuaðstöðu yfirleitt. NBU fer þess á leit við aðildarsamtökin að bera fram eftirfarandi sex kröfur varðandi notknn nýrrar tækni: Starfsfólkinu verði tryggður réttur til með- ákvörðunar þegar í upphafi hugmynda- og áætlanagerðar, með samningum, og að starfs- fólkið eigi sína fulltrúa þar, sem ákvarðanir eru teknar um þessi mál, sem og í öllum nefnd- um, sem um þessi mál fjalla. Taka ber mikið tillit til sjónarmiða starfs- fólksins jregar um er að ræða skoðanir á at- vinnumálum, vinnuumhverfi og vinnuskilyrð- um. Ef að hagsmunir starfsfólksins eru bomir fyrir borð í þessum málum, ber að athuga rétt á neitunarvaldi. Starfsfólkinu ber að veita greinargóðar upp- lýsingar um þróun mála við breytingar strax frá upphafi, og á skiljanlegu máli. Starfsfólkinu sé heimilt að leita sér aðstoðar út fyrir fyrirtækið, til sérfræðinga og annarra ráðgjafa. Tryggja ber starfsfólkinu áframhaldandi at- vinnu, fullnægingu í starfi og endurmenntun og aðra starfsmenntun eftir þörfum með tilliti til nýrra verkefna. Tryggja ber virðingu fyrir viðkomandi ein- staklingum |>egar tölvustýrðu eftirliti er kom- ið á. Hvernig verður umhverfið betra? í stefnuskrá NBU um vinnuumhverfi og ör- yggi í bönkum segir að NBU-samtökunum beri að vinna náið saman til jæss að jrróa vinnuumhverfi í bankastarfsgreinum eftir jrví sem unnt er. I fyrsta lagi er gert ráð fyrir að skiptast á upplýsingum og reynslu, en frum- kvæði að rannsóknum á jressu sviði geta einn- ig komið til greina. Til þess að ná settu marki verður að koma á auknum meðákvörðunar- rétti starfsfólksins. Andlegt og efnislegt vinnu- umhverfi starfsfólksins er jrví svo mikilvægt, að allar ákvarðanir um breytingar Jrar á ber að taka í samvinnu við starfsfólkið af hálfu fyrir- tækisins. Til þess að hægt verði að koma á betra vinnuumhverfi í banka, þá fer NBU þess á leit við aðildarsamtökin að settar verði frarn kröfur um: — Að starfsfólkið njóti jæss öryggis á vinnu- stað, sem hverju sinni sé í samræmi við tæknilega- og félagslega þróun Jijóðfélags- ins. 34 BANKABLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.