Bankablaðið - 01.12.1979, Síða 55

Bankablaðið - 01.12.1979, Síða 55
Ole Bratland andaðist í júní síðastliðinn. Hann var alla ævi viðriðinn félagsmál bankamanna af einhverju tagi. Árið 1946 var hann kosinn í stjórn félags bankamanna í Bergen. Síðar var hann kosinn í stjórn NBF og átti sæti þar í 12 ár. Hann var formaður NBF í fjögur ár. Þau ár átti hann einnig sæti í stjórn norræna bankamannasambandsins NBU. Ole var ótrauður baráttumaður fyrir stétt sína, og hans verður minnzt í Noregi fyrir það m.a., að koma á laugardagslokun. Ég hitti Ole Bratland fyrst árið 1951 í Berg- en. Þá daga, sem ég dvaldist þar, naut ég leið- sagnar hans, en Ole var fæddur í Bergen og þar bjó hann og Starfaði alla tíð. Hann var ólíkur þeirri ímynd, sem menn gera sér yfir- leitt af Norðmönnum. Hann var dökkur eins og Suðurlandabúi, ör í fasi og hvikur í hreyl- ingum. Ole var mjög fróður maður, og því var gaman að njóta leiðsagnar hans þessa sólskins- daga í Bergen. Hann fræddi mig um Hansa- kaupmenn, sýndi mér vegsunnnerki frá þeirra tíð, sagði mér frá samskiptum Norðmanna og íslendinga, meðan þau voru náin og skip sigldu regiulega milli Bergen og Reykjavíkur. Ole Bratland Hann sagði mér einnig frá allmörgum íslend- ingum, sem höfðu setzt að í Bergen á þessu tímabili, og voru, þegar hér var komið sögu, flestir orðnir rosknir, en hann þekkti suma þeirra. Eitt var það, sem Ole saknaði, en það voru rjúpur, sem voru árlega fluttar út til Nor- egs, meðan Lyra og Nora voru enn í föruin. Ole Bratland var mikill stuðningsmaður okkar í þorskastríðinu og mikill íslandsvinur ylirleitt. Hér eiguaðst hann einnig allmarga vini í sambandi við norræna samstarf og heim- sóknir sínar hingað til lands. Ég þakka þér Ole Bratland samfylgdina og kveð þig með þökk fyrir langa vináttu. Hannes Pálsson. BANKABLAÐIÐ 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.