Bankablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 64

Bankablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 64
Landsbankamenn á skiöum. ar fjölskyldur til dvalar þar. Hingað komu svo fjórar fjöl- skyldur frá Danmörku og dvöldu hér jafnlangan tíma í Selvík. Danirnir létu vel af dvölinni, og má búast við að áframhald verði á þessum samskiptum, þar sem báðir aðilar eru mjög ánægðir með veruna, og sambandið hefir verið mjög vinsamlegt á báða bóga. Þar sem elstu húsin í Sel- vík eru nú orðin 13 ára, er að vonum margt farið að gefa sig, og hefir nú fyrir frum- kvæði stjórnar starfsmanna- félagsins, verið hafist handa um umbætur og endurnýjun, þannig að framvegis njóti dvalargestir verunnar í Selvík svo sem best verður á kosið. Þá má geta þess að stjórn starfsmannafélagsins hefir í huga framkvæmdir á landi því sem keyþt var við Lagarfljót með því að leggja veg að landinu og koma þar uþp tjaldaðstöðu, jafnframt að undirbúa byggingar á staðn- um. M. K. Afmæli 1979 Ragnhilaur Sigurðardóttir 50 ára 17. janúar Ragnar Haraldsson, Akureyri 50 ára 19. janúar Kristinn Júlíusson, Selfossi 65 ára 22. mars Jóhannes Jensson 50 ára 2. apríl Gunnlaugur Kristjánsson 50 ára 6. apríl Árni Jónsson 50 ára 24. maí Haukur Halldórsson 70 ára 8. júlí Dagný Georgsdóttir 65 ára 27. júlí Guðný Bieltvedt 70 ára 11. ágúst Helga Þórðardóttir 50 ára 5. september Ari Jónsson 50 ára 2. október Jónas Haralz 60 ára 6. október Þórður Þórðarson 75 ára 6. nóvember Karl B. Guðmundsson 60 ára 12. nóvember Hulda Þ. Ottesen 65 ára 24. desember. Starfsafmæli á árinu 1979 Hrafnkatla Einarsdóttir, aðalb. 35 ára 1. maí Ragnheiður Hermannsdóttir aðalb. 35 ára. 16. maí. Ólafur Gunnlaugsson, aðalb. 35 ára 6. júní Þórður Thorarensen, Akureyri 35 ára 25. sept. Frá íþróttanefnd starfsmanna Landsbanka islands íþróttaárið hófst með því, að í mars síðastliðinn fór hóp- ur íþróttafólks á vegum íþróttanefndar til Akureyrar til keppni við starfsfólk bank- ans þar. Keppt var í hinni víð- frægu sex-þraut, þ.e. hand- knattleik karla, innanhúss- knattspyrnu bæði karla og kvenna, skíðum, billiard, borðtennis og skák. Eftir mjög harða keppni sigruðu heima- menn. Stefnt er að því, að slík keppni verði árlegur við- burður, þannig að keppt verði í Reykjavík og á Akureyri til skiptis sitt hvort árið. Akureyr- ingar eru því væntanlegir til Reykjavíkur í byrjun næsta árs. Það sem hæst hefur þó borið á íþróttasviðinu á þessu ári er þó án efa ferð hand- knattleiksliðs Landsbankans til Osló og Kaupmannahafnar 48 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.