Bankablaðið - 01.12.1979, Side 69

Bankablaðið - 01.12.1979, Side 69
1. Bragi Kristjánsson 1191/2 v. 2. Ásgeir Þ. Árnason 106 v. 3. Jón Kristinsson 1021/2 v. Stjórn starfsmannafélagsins og stjórn bankans ákváðu nú í haust að halda starfskynn- ingarnámskeið fyrir starfs- menn bankans. Konráð Ad- olfsson skólastj. Stjórnunar- skólans tók að sér stjórn nám- skeiðanna, en hann er lands- kunnur vegna Dale Carnegie námskeiða sinna. Námskeið þessi standa yfir 5 kvöld, tvær stundir í viku, og hafa 120 manns tekið þátt í námskeið- um þessum. Á þessu ári fór Guðrún Eir- íksdóttir gjaldkeri Vestur- bæjarútibús til 6 mánaðar dvalar í Danmörku á vegum námssjóðs félagsins. Þrír starfsmenn bankans fengu utanfararstyrk á þessu ári, þeir voru: Steingrímur Benharðsson, útibústj. Akureyri. Sigurlaug Þorsteinsdóttir, gjaldkeri. Erla Hjartardóttir, Garðabæ. Stjórn Starfsmannafélags Búnaðarbankans sendir öllum bankamönnum um land allt félagskveðju. Merkisafmæli starfsmanna Búnaðarbankans á árinu: Tryggvi Pétursson útibússtjóri Hveragerði 70 ára 25. nóv. Magnús Jónsson bankastjóri 60 ára 7. september. Steingrímur Bernharðsson, útibússtj., Akureyri 60 ára 16. júní. Svavar Jóhannsson, skipu- lagsstjóri 60 ára 13. okt. Halldóra Guðmundsdóttir 70 ára 7. okt. Hrönn Aðalsteinsdóttir 50 ára 26. marz. Birgir Guðgeirsson 50 ára 5. apríl. Ragnheiður Jónsdóttir 50 ára 9. apríl. Gréta Friðriksdóttir 50 ára 22. ágúst. Theodóra Thoroddsen 50 ára 27. október. Sigurður Kristjánsson 50 ára 3. nóvember. Starfsafmæli á árinu 1979: Tryggvi Pétursson 45 ára 9. apríl Páll Briem, 40 ára 1. maí Hannes Pálsson, 40 ára 30. sept. Gunnar Blöndal, 35 ára 1. júní Guðmundur Guðmundsson, 25 ára 1. febr. Málfríður Hannesdóttir, 25 ára 1. maí Böðvar Magnússon, 20 ára 15. jan. Moritz W. Sigurðsson, 20 ára 22. jan. Guðmundur H. Thoroddsen, 20 ára 1. maí Steingrímur Bernharðsson, 20 ára 1. ágúst Jóhann Helgason, 20 ára 1. ágúst Guðjón Jóhannsson, 20 ára 27. sept. Edda Svavarsdóttir, 20 ára 1. október. Frá Starfsmannafélagi Samvinnubankans Félagslíf hefur verið með meira móti hjá okkur þetta árið. T.d. hafa verið haldin spilakvöld, sem hafa verið vel sótt, bæði af starfsfólki og mökum þeirra, einnig skemmtikvöld með áti, drykkju og dansi fram undir morg- un, og allt gengið Ijómandi vel. Ferðalagið okkar sem verið hefur árlegur viðburður í Glatt á hjalla á árshátið Samvinnubankans. BANKABLAÐIÐ 53

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.