Bankablaðið - 01.12.1979, Side 82
-L
HU6SANLEG FJOGUR NÁMSSTIG í MENNTUN BANKAMAWWA
1. ár 2. ár
I
3. ár 4. ár 5. ár
I I
6 . ár , 7. ár , 8. ár
i 9. ár dO.
i ár'
L STIO
Nýliðanámið
□ □ □ □ □ □ o
sérnámskeið stjórnendanámskeið
HllGSANLEGUR NAMSFERILL BANKAMANNS/ SEM FER í CEGNUM ÖLL STIGIN FJðGUR
Háskóla-
námið
3. STIG
L STIG
Sérfræðinámið
armikil í starfi skólans, en þegar fram líða
stundir og þau verða fastari í böndum, verður
framkvæmdin auðveldari. Milli 10 og 15 nám-
skeið af þessu tagi verða árlega haldin, en til
viðbótar kunna að verða sett upp styttri nám-
skeið um ákveðin tilfallandi mál, sem þurfa
skyndilega lausn, t. d. að innleiða nýjan af-
greiðslumáta gjaldeyrisumsókna eða meðferð
örfilmutækja, þar sem stór hópur manna þarf
að fá tilsögn á skömmum tíma.
Til stendur að gefa út kennsluskrá eða náms-
vísi fyrir skólann árlega, þar sem frarn komi
upplýsingar um hin ýmsu sérnámskeið og
námsstig, til að bankamenn geti sjálfir valið
sér námskeið eftir því, sem þeir telja henta sér
í starfi sínu eða sem hugur þeirra stendur til.
Fyrsta kennsluskráin ætti að verða til um ára-
mót og ná yfir árið 1980.
f þriðja og síðasta lagi er svo hin eiginlega
skólaganga, þar sem nemendur koma daglega
í skólann yfir allan veturinn eða eitt nrisseri.
Nærtækasta dæmið unr þennan starfsþátt skól-
ans er nýliðanámið, sem lrefur verið veiga-
mesti þáttur skólastarfsins frá upphafi.
Nú stendur til að auka verulega slíkt eiain-
legt skólastarf og það strax í vetur, þegar
framhaldsnámið fer í gang, en því er ætlað
að vera eins konar framhald af nýliðanáminu.
Nú er hópur valinkunnra bankanranna að
störfunr við skipulag þess. Við undirbúning
þessa námsstigs þurfti að líta nokkuð lengra
fram á veginn til að geta sett það í samhengi
við það, sem hugsanlega tæki við af því. Þann-
66 BANKABLAÐIÐ
ig hefur óljóst verið að mótast eins konar
framtíðarsýn eða hugsanlegt heildarskipulag
um menntun bankamanna í framtíðinni. Rit-
stjórn Bankablaðsins hafði pata af þessum hug-
leiðingum okkar, og fór fram á það, að leyfa
almennum bankamönnunr að fylgjast með
gangi mála og er nrér ljúft og skylt að verða við
þeirri bóir.
Ndmsstigin fjögur i framtíðinni.
Hægt er að hugsa sér að námsstigin verði alls
fjögur, lrvert um sig afnrarkað og nreð sín sér-
einkenni. Ekki er víst að allir hafi lrug á að
taka öll stigin, en þau nrundu standa þeim op-
in, senr hug lrefðu á og aðstöðu og getu til að
leggja slíkt á sig.
Fyrsta námsstigið yrði sem áður Nýliðanánr-
ið, þar senr megintilgangurinn er að gefa byrj-
endunr í bankastörfunr almenna og breiða inn-
sýn í daglegan bankarekstur og bankastörf nreð
sérstakri áherslu á hagnýtar hliðar nrálsins. Þar
er ekki spurt um uppruna eða fyrri menntun
þátttakenda, heldur allir sem ráðnir eru í
bankana sendir til náms. Þó hafa háskóla-
nrenntaðir bankamenn ekki farið þessa braut.
Til þess að verða fastráðnir í banka sinn, verða
nrenn að hafa lokið nýliðanáminu, og þeir sem
standa sig nrjög vel í náminu fá sérstakar
launahækkanir.
Eins og að franran greinir stendur til að
setja í gang annað námsstigið nú í vetur,
,,framhaldsnámið“, eins og það verður kallað.
Það er ætlað reyndari bankamönnum, sem