Jazzblaðið - 01.07.1948, Page 24
Vegna fjölda óska lesenda blaðsins úti á landi, munum við birta hér texta Tómasar
Guðmundssonar við lagið Tondeleyó, eftir Sigfús Halldórsson.
TONDELEYÓ.
Á suðrænum sólskinsdegi, ég sá þig, ó, ástin mín fyrst.
Þú settist hjá mér í sandinn, þá var sungið, faðmað og kysst.
Þá var drukkið dansað og kysst, Tondeleyó, Tondeleyó.
Aldrei gleymast mér augun þwi svörtu
og aldrei slóu tvö glaðari hjörtu, Tondeleyó, Tondeleyó.
Hve hamingjusamur og alsæll i örmum þínum ég lá
og oft hef ég elskað síðan, en aldrei jafn heitt eins og þií.
Aldrei jafn eldheitt setn þá, Tondeleyó, Tondeleyó.
Ævilangt hefði ég helzt viljað sofa
við hliö þér í dálitlum svertingjakofa, Tondeleyó, Tondeleyó.
Svör við spurningunum
á bls. 10
1. (a) „Till the end of time“.
(b) „The story of a starry night“.
(c) „Our love“.
(d) „Ya ia blue“.
2. (a) „I’m getting sentimental over
you“.
(b) „Take the A train“.
(c) „Whispering“.
(d) „Memories of you“.
3. (a) Billie Holiday.
(b) Louis Armstrong.
(c) Mildred Bailey.
(d) Ella Fitzgerald.
(e) Jack Teagarden.
4. Washington fylki U.S.A. árið 1901.
r>. Bix Beiderbeck.
G. King Oliver.
7. Sy Oliver, trompet, negri.
8. (a) trommur, 1942.
(b) píanó, 1943.
(c) trompet, 1943.
(d) saxafón, 1947.
(e) trompet, 1938.
(f) trombón, 1944.
9. píanó, bassi, trommur, guitar, banjó,
túba, vibrafónn, cornet, trompet,
trombón, sópran, altó, tenór, baritón
og bassa-saxafónn, harmonika, vald-
horn, oboe, basoon, fiðla, viola, cello,
hai'pa, „valve“-trombón, bongo-tromm-
ur.
10. Coleman Hawkins.
ÉG ÞARF EKKI
A-Ð AUGLÝSA
LISTVERZLUN
vjj ruut,
24 Ja.JÍuJiJ