Jazzblaðið - 01.02.1951, Side 11

Jazzblaðið - 01.02.1951, Side 11
Haukur Morthens Sigrún Jónsdóttir Kristján Magnússon Þar sem þeir einir gátu teki'S þátt í kosningunum, er voru skuldlausir áskrifendur blaSsins um síSustu áramót, var þátttakan nokkru tninni en verifi hefur áfiur. Engu ad sífiur kusu margir og má œtla, að úrslit kosning- anna séu engu ósanngjartiari en veri'8 hefur ádur■ Þess skal getiS, að nú eru a'Seins taldir upp þrír menn á livert hljóS- fœri, í staSinn fyrir, að áSur komu allt upp í átta nöfn fram. Þetta er vegna þess að fœrri kusu og komu því eingöngu nöfn fremstu mannanna fram nú. RöSin á altó og tenór saxófón er sú satna og í fyrra, en á klarinet kemur Kristján þri'Sji í stdS Morávek aöur. Haraldur GuSmundsson, er þri'Sji á trompet nú, en hann var ekki með í fyrra. Píanóleikararnir hafa „rifist um bitann“. Steinþór sem var fyrstur í fyrra hefur líti'ö sem ekkert leikiö í nokkra mánuöi og kemst liann ekki á blaö (þess má geta að hann var rétt á eftir Magnúsi). Arni Elfar, sem var númer þrjú í fyrra er nú annar og munar litlu á honum og Kristjáni eins og sjá má. Kristján hefur hins vegar fariö úr sjötta sæti frá í fyrra upp í fyrsta núna, og er þaö vel af sér vikiö. Hann lék lítiö í fyrra, en undanfariö hefur hann leikiö hjá Kristjáni Kristjánssyni og víöa komiö fram með hljómsveitinni, og eins núna fyrir nokkru með tríói Ólafs Gauks í jazz- þœttinum. Um guitar- og bassaleikarana er lítiö að segja, þaö skýrir sig sjálft, þó má geta þess, að Ólafur Gaukur er enn einu sinni atkvœöahæstur í kosningunum fyrir guitarleik sinn. Einar Jónsson er þrifiji á trommur í síað fimmti í fyrra og Jóhannes er annar. GuSmundur er auSvitdö fyrstur. (Því má bæta viö, að atkvœöi Svavars voru að sjálfsögöu dregin út, þar sem hann hefur einn síaðið að útgáfu bláSsins undanfariS). Útsetjari, söngvari, söngkona og hljómsveit er eins og í fyrra, þó má geta þess, að Soffía Karlsdóttir kemur inn í þriöja sœti sem söngkona, en hún liefur sem kunnugt er sungifi hjá „Bláu stjörnunni“ og víöar, en þá áöallega gamanvísur. jazMaíií 11

x

Jazzblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.