Jazzblaðið - 01.12.1951, Side 25

Jazzblaðið - 01.12.1951, Side 25
Rowland Greenberg, norskur trompetleikari, einn af aöaláhugamönnum „Fjögurra-laufa- jazzins", rœðir við Roy Eldrigde trompetl. arar voru ekki færir um að leika eins vel og hinir sönnu snillingar og hafi þess vegna orðið að koma fram með eitthvað nýtt. Ekkert hefur verið auglýst jafn mikið og Be-bop. Allir hinir þekktu gagnrýnendur héldu, að hér væri eitt- hvað nýtt — eitthvað til að skrifa um — eitthvað, sem hægt væri að nota í áróðurs- og útbreiðsluskyni fyrir jazz- inn. Það er þessum gagnrýnendum og annarsflokks jazzleikurum að kenna, hvernig komið er. Hefði fólkið svo með- tekið þetta allt saman, þá væri úti um jazz og swing, en guði sé lof, það gerði það ekki. Þannig er málum háttað í dag. Nú eru menn aftur farnir að leika Dixie- land og New Orleans jazz og enn eru nokkrir, sem reyna við Be-bop og Cool- jazz. En jazzinn er fyrir löngu vaxinn upp úr Dixieland og New Orleans músík. Tökum t. d. plötur með Benny Goodman tríói, kvartett og sextett. „Body and soul“ (fyrsta upptakan) og „Who“, „Someday sweetheart“, „Sweet Sue“ og „More than you know“. Á Commodore- plötum finnum við „Body and soul“, „Star dust“ og „Sittin’ in“ með Choo Berry og Roy Eldridge. Ennfremur hin- ar mörgu ágætu plötur með litlum hljóm- sveitum undir stjórn Teddy Wilson, þar sem Billie Holiday syngur með, og plöt- ur með Lionel Hampton og Gene Krupa „All-star“ hljómsveitum. Hvorki Dixie- land eða New Orleans jazz, ekki heldur Be-bop eða Cool. Hvað fáum við þá? — Swing-jazz í 2—4 takti, fjögurra-laufa- jazz. Þetta finnur þú ekki í neinni ann- arri músík, en það er hið allra bezta í jazzinum að okkar áliti. Við vonum að swing og f jögurra-laufa- jazz eigi eftir að koma aftur, og hljóti þá viðurkenningu, sem honum ber. — Hann verður vissulega velkominn. í leit að jazzi . . . Framhald af bls. 21. Fimm pesetar og tveir pakkar af sígar- ettum gerðu þá himinlifandi. Þeir hefðu leikið áfram, ef bryðjan hefði ekki kom- ið og bent á dyrnar. Hún hafði tekið eftir því að boltarnir við borðið voru hættir að biðja um vín, en hlustuðu á músikina í staðinn. Það þýddi ekki að andmæla gamla skassinum. Hún átti staðinn. Tveir tötralegir tónlistarmenn gengu burtu og veifuðu dapurlega 1 kveðju- skyni. Ósku m öllum velunnurum jazzins GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS KOMANDI ÁRS Jazzklúbbur íslands. Jazzblaðið. jazzUaU 25

x

Jazzblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.