Jazzblaðið - 01.12.1951, Síða 39

Jazzblaðið - 01.12.1951, Síða 39
H Ú S G Ö G N Allskonar bólstruð húsgögn. Klæðum einnig og gerum við gömul húsgögn. Sendum um land allt. Ásgr. P. Lúðvíksson húsgagnabólstrari Bergstaðastræti 2 — Sími 6807 Reykjavík. ______________________________ Óskum viðski'ptavinum vorum gleðilegra jóla og góðs komandi árs. Hljóófæraverzlun Sigríðar Helgadóttur Lækjargötu 2 stund til að koma með 1200 franka fyrir píanóið, sem við drekktum. Við fórum niður og leituðum að Hartford, en hann var þá farinn. Artie brosti hughreyst- andi. „Leitum að Luciu“, sagði hann. „Hún hlýtur að hafa næga peninga. Hún safnaði svo miklu fyrir okkur í gær- kveldi“. Við fundum Luciu og Lavellere fremst á þilfarinu. Lavellere hélt utan um mitti hennar. Þau störðu niður í sjó- inn, er var langt fyrir neðan, Þau höfðu staðið þar kvöldið áður, þegar skipstjór- inn var að leita að Lavellere. Þau hvorki sáu okkur né heyrðu. „Elskan mín“, sagði Lavellere, „hafðu ekki áhyggjur mín vegna, ég verð fluttur yfir á annað skip, og verð kominn til þín aftur innan 8 vikna“. „Ástin mín“, hvíslaði Lucia. — Artie ræskti sig. Þau litu við og brostu. HLJÓÐFÆRI Harmóníum Píanó og Flygla Blásturshljóðfæri Trommur Munnhörpur Harmónilcur ásamt strengjum og varahlutum, út- vega ég hljóðfœraverzlunum frá Tékkó- slóvakíu og öðrum löndum. Björn Kristjánsson Austurstræti 14. Sími 1687 REYKJAVÍK „Artie, þú varst dásamlegur í gær- kveldi“. Hún tók upp úr handtösku sinni umslag, sem fullt var af skildingum og rétti Artie það. „Hér eru 200 frankar. Funduð þið ekki peningaseðlana? Eg taldi þá í gærkveldi, það voru um 1100 frankar. Ég setti þá innan 1 píanóið, svo að enginn skyldi stela þeim yfir nótt- ina. Alda brotnaði á bógnum, og ég fann hinn fíngerða kalda úða á andliti mínu. Artie var með munninn galopinn, og ég held, að ég hafi verið það líka, því að ég fann einkennilegt bragð í munninum, þegar mér svelgdist á. „Elskan mín“, sagði Lavellere. „Ástin mín“, sagði Lucia, þau litu hvort á annað, gersamlega utan við hinn stóra og vonda heim. Við snerum frá þeim og læddumst burt. SazzLUit 39

x

Jazzblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.