Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Side 6
Tímarit Tónlistarfélagsins
tiann kom liingað haustið
1929 og hói þegar starl' sitt
með þeirri röggsemi og
nákvæmni, er hann varð
ltunnur fyrir. það álti eftir
að koma betur í ljós, eftir
því sem tímar liðu, að val-
ið var hið ákjósanlegasta.
Má mikið þakka honum
iivað ávannst fyrstu og
erfiðustu ár Tónlistarskól-
ans.
Undirbúningsstarf hljóm-
sveitarinnar varð alllíma-
frekt og erfitt, en enginn
lét sitt eftir liggja og voru
menn ánægðir með þau
laun, er um var að ræða:
meiri þekkingu á starfinu
og ný viðhorí í tónlist.
Svo gekk hátíðin um garð. Pað var að vísu gott að geta
„andað rólega” í júlí og þurfa ekki að eyða öllum sum-
arkvöldunum til ælinga. Gálu nú ekki „viðvaningarnir
og byrjendurnir” hvílt sig og lifað í endurminningu þess,
að hafa þó eftir alll saman gelað leikið á Alþingishátíð-
inni, án þess að áberandi rættist spádómurinn um það,
að ef svo færi yrði það til þess, „að allir íslendingar
mundu, kafrjóðir af skörnrn, leita sér fylgsnis í gjótum
Pingvallahrauns?”
En sú rósemi var þeim ekki gefin.
Á aðalfundi hljómsveitarinnar vorið 1930 kom fyrst
til umræðu, að reynt yrði að slofna Tónlistarskóla. Mál-
ið hafði verið alhugað fyrir fundinn og hvernig tiltæki-
legasl yrði að tryggja fé til framkvæmda þessari hug-
mynd. í’elta hafði vitanlega eindregið fylgi allra og var
þegar hafisl handa um undirbúning.
Tónlistarskólinn var settur i fyrsta sinn, í hátíðasal
Menntaskólans, 5. okt. 1930 af Páli ísólfssyni organleik-
C»