Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Page 10
Tímarit T ó n 1 i s t a r f é 1 a g s i n s
irkomulagi breylt og
skólanefnd innan J'élagsins
kom í staSinn.
Nemendur liala venju-
lega verið 60—70 á velri
hverjum og því ætíS veriS
JullskipaS; sýnir sú aðsókn
tilverurétt skólans og
nauSsyn. A5 vísu hefur
námstíminn veriS mjög
mislangur, eins og eSlilegt
er, þar sem aSeins sárafáir
nemenda liafa veriS aS
búa sig undir, aS stunda
tónlist sem atvinnu. Hér
er ekki rúm til að
skilgreina þetta nánar,
en aðeins vil ég nefna
hér nöfn nokkurra nem-
enda er stundaS hafa nám viS skólann og flestir þeirra
lokiS prófi. Fyrstu nemendurnir er þaS gerSu voru Björn
Ólafsson fiSlukennari, Margrét Eiríksdóttir píanóleikari,
er stundaS hefir framhaldsnám í London meS góSum
orSstý og haldiS opinbera hljómleika hér, Katrín Dal-
hoff Bjarnadóttir, er lærSi bæSi píanó- og fiSluleik og
kom fram sem einleikari á bæSi hljóSfærin og svo Helga
Laxness, er þótti mjög efnileg sem pianóleikari. Þá má
nefna tónskáldin Hallgrím Helgason, Karl 0. Bunólfs-
son og Árna Björnsson, er lauk prófi í píanóleik, auk
tónfræSinámsins, Bögnvald Sigurjónsson píanóleikara, er
stundaSi framhaldsnám í París, GuSriSi GuSmundsdótt-
ur, IndriSa Bogason, T’óri Jónsson, Svein Ólafsson, Por-
vald Steingrimsson o. fl. Pá nam Siguringi Hjörleifs-
son kennari tónfræSi (kontrapunkt), hann hefir skrifaS
litla bók um fúgu og eitthvaS fengist viS tónsmiSar (slrok-
kvartett). Fleiri mætti telja, er gert hafa þessum unga
skóla sóma meS dugnaSi sínum, áhugasamri þátttöku í
hljómsveitinni o. fl., en þaS verSur aS biSa betri tima.
Kuvl 0. Runólfsson.
10