Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Síða 11

Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Síða 11
Tímarit Tónlistarf élagsins Kennsla í tónfræSi (teori, kontrapunkt, instruinent- ation) mátti lieita nýmæli hér þegar skólinn tók lil slari'a. Almenn lónfræSi hefir veriS skildunámsgrein allra nem- enda, en vandasamari framhaldsgreinar hennar sér- stök námsgrein. Árangur þessarar fræSslu hefir nú kom- iS í Ijós á athyglisverSan hátt og spáir góSu um fram- tíSina. 1’aS er lieldur ekki vansalaust, aS þeir sem finna köllun hjá sér til aS yrkja í tónum, þurfi aS fara í smiSju meS hugmyndir sínar til þess aS fá þeim fram- bærilegan búning. Form tónverksins lofar meistarann alveg eins og innihaldiS, sýnir sérkennileik lians og hug- kvæmni engu síSur. Hvorttveggja þarf því aS vera af sömu rót vaxiS. Fótt margl hafi háS skólanum á undanförnum ár- um, þá vil ég aSeins geta liér um tvö atriSi og nær hiS Prag-kvartettinn Cerng, Berger, Vectomov, Schwejda. 11

x

Tímarit Tónlistarfélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Tónlistarfélagsins
https://timarit.is/publication/723

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.