Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Síða 12

Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Síða 12
Tímarit T ó n 1 i s t a r f é 1 a g s i n s síðara yíirleitt til allrar tónlistarStarfsemi í land- inu. Fyrra atriSið er hve skólinn hefur frá byrjun orðið að nolast við þröngt og óhentugt húsnæði. iViarga vetur var hann í skála Lúðrasveitar Reykja- víkur við tjörnina, sem allir kannast við, og voru emnig flestar æfingar hljómsveitarinnar hafðar þar. Er auðsælt að lúðra- sveilin hafi einnig oröið að þrengja að sinni starl'- semi við þetta, en sam- eiginleg áhugamál slétta margar misfellur og draga úr óhjákvæmilegum óþægindum. Síðara atriðið er margra ára bann, eða strangar hömlur, á innflutningi hljóSfæra og koma hér einkum til greina strok- og blást- urshljóðfæri. Mun erfitt að finna íullgild rök fyrir þessu, samanboriS við ýmsan annan innflutning, allt fram að upphafi styrjaldarinnar. Peir sem fengist hafa við aS leita ásakana á hendur forgöngumanna þessarar starfsemi, hafa stundum viljaS benda á, aS til hennar væru valdir margir útlendingar og þetta brask allt mjög óþjóðlegt og varhugavert at- vinnu innlendra manna. Þessi ásökun er ósanngjörn og óviturleg. Ef um nokkra tónlistarmenningu á aS vera að ræSa, — og gegn því hafa fáir mælt ákveSnum orS- um, — þá fær hún ekki staöizt frá hagfræSilegu sjónar- miSi. Auk þess er hún dálítiS spaugileg. Hér hefir yfir- leitt boriS meir á útlendingadekri, en því gagnstæSa, enda er það viSkvæSi manna á meSal, aS hingaS sé útlend- ingum óhætt að koma, þeir fái alltaf eitthvert starf. Á næstsíSasta áratug spiluSu hér á kaffihúsunum nær ein- göngu útlendir menn. Sumir þessara manna voru ekki Ernst Drucker. 12

x

Tímarit Tónlistarfélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Tónlistarfélagsins
https://timarit.is/publication/723

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.