Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Page 13

Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.05.1940, Page 13
Tímarit Tónlistarfélagsins ýkja beisnir og reyndust jafnvel ekki nolhæfir á þessum útkjálka veraldar, aSrir höfðu samt sæmilega kunnáttu og flullu eilt og annað, sem gaman var að hlusta á, þegar annað betra var ekki á boðsLól- um. — Pá var oi't leikin „klassisk músik” á kaííi- húsum, en dægurlög og skrall á opinberum hljóm- leikum. — En allt var þetta nokkuð dýrt, eins og sjá má af þvi, að árið 1929 var erlend- um hljóðfæraleikurum, er þá störfuðu hér, greiddar 110.000 krónur í laun, auk ferÖakostnaðar og sennilega einhverra fríðinda í ókeypis fæði o. fl. Ef við athugum ástandið nú, þá kemur í ljós, að hér spila að- eins tveir útlendingar á hótelum bæjarins. Hvaða þátt skólinn hefir átt í þessu efni skal ég ekki dæma um, en þessi breyting er í samræmi viS þann tilgang hans, aS fá erlenda kennara, meSal annars til þess, aS inn- lendir menn geti tekiö aS sér þá tónlistaratvinnu sem hér er völ á. En til þess aS heilbrigt tónlistarlíí geti dafnaS hér, má þó ekki rjúfa sambandiS viS umheim- inn og einangrast. Heppilegasta lausnin á því efni, frá almennu sjónarmiSi, eru lieimsóknir ágætra listamanna og skal síðar vikið nánar að viðleitni Tónlislarfélagsins í þá átt. Fyrstu tvo veturna annaöist Hljómsveit Reykjavíkur starfrækslu Tónlistarskólans, en þaS kom í ljós aS á þessu voru annmarkar, sérstaklega þar sem um fjár- hagslega ábyrgS var aS ræSa. Sveitin var, — sem félag — ,ekki nægilega fastákveSin og skipulögS beild, menn komu og fóru eftir ástæðum, erfitt var að kalla saman Iiobert Soetens. 13

x

Tímarit Tónlistarfélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Tónlistarfélagsins
https://timarit.is/publication/723

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.